Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1914, Side 89

Skírnir - 01.01.1914, Side 89
Ritfregnir. Réttarstaða íslands ettir Einar Arnórsson prófessor juris við' Háskólann í Reykjavík. Rvk. 1913. Síðan Jón Sigurðsson féll frá hefir fátt nýtilegt veriö ritaS, að minsta kosti á vora tungu, um róttarstöSu landsins. Þó hófum vór endalaust veriS aS ræða þetta mál. ÞaS hefir skift stjórnmálaflokk- um, það hefir rignt niður þingræðum, flugritum og blaðagreinum um þaS, en annaShvort hefir þetta veriS einföld endurtekning á kenningum Jóns Sigurðssonar eða einhverskonar þvættingur til þess að bera 1 bætifláka fyrir einhverja villukenningu stjórnmálamann- anna. Enginn hefir oiSið til þess að rannsaka máliS á n/ frá rót- um og athuga, hvort kenningar J. S. væru allskostar á góðum- grundvelli bygðar. Enginn hefir haft ötulleik og mannrænu til þessa. Það var svo miklu auðveldara og vaudaminna að gaspra eitthvað á fundum eða skrifa einhverjar lóttmetis blaðagreinar um þetta efni. Nokkur afsökun er það, ef til vill, að kenningar J. S. hafa til skamms tíma ekki mætt neinum rökstuddum mótmælum svo telj- andi séu, því lítt er mark á því takandi, þó konungur og danska stjórnin skírskoti sí og æ til »ríkisheildarinnar« meðan hvorugt getur gert grein fyrir þvf, að slík ríkisheild só til eða hafi verið til. Fyrir hálfri öld síðan tóku Danir sig til og ætluðu að sýna oss það svart á hvítu, að ríkið væri eitt og ísland blátt áfram innlimaður hluti danska ríkisins. Þá hafði próf. L a r s e n orð fyrir þeim. Hann mætti þá Jóni Sigurðssyni og fór hina verstu för. Ef J. S. hefði þá hvergi verið er hætt við, að oss hefði orðið svara- fátt og saga vor öll önnur. Þegar konungur hafði afráðið tnillilandanefndina 1907 og hún átti að taka til starfa skömmu síðar, var Dönum nauöugur einn kostur að gera einhverja grein fyrir þessum ríkisheildar og innlim- unarkreddum sínum. Þetta var vissulega ekki vandalaust verkr
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.