Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1914, Síða 91

Skírnir - 01.01.1914, Síða 91
Ritfregnir 91 rita um það. Þetta var ekki nema sjálfsögð skylda og ab vísu minstur vandinn. En hvar var maðurinn, sem var þessu starfi vaxinn og fylti upp í víðu fötin Jóns Sigurðssonar? Vér íslend- ingar höfum sjaldan mörgum mönnum á að skipa og flestir eru bundnir við aliskonar dagleg nauösynjastörf. Satt að segja þótti mór nokkur tvísýna á, að vér hefðum slíkan mann. Jafnvel fy'rir íslending er ekki hlaupið að rækilegri rannsókn á þessu gamla flókna deilumáli. Til þess þarf meðal annars mikla söguþekkingu og glögga lögfræðismentun. 1 þetta sinn reyndist það svo, að margur er ríkari en hann hyggur. Próf. Einari Arnórssyni var falið þetta verk og sú hefir orðið raun á, að betri mann og Dönum óþarfari gátum vér ekki fengið. Á stuttum tíma hefir hann ritað tvær langar og ítarlegar ritgerðir í Andvara um róttarstöðu vora, og nú að lokum hina miklu bók, sem fyr er talin: Réttarstöðu íslands, nálega 400 bls. að stærð. Það er ekki tilgangur minn að lýsa nákvæmlega efni bókar þessarar eða gagnrýna það. Það verður ekki gert í stuttu máli og eg er því ekki vaxinn. Er það skemst af efni bókarinnar að segja, að hún rekur skipulega og skemtilega alla stjórnarskipun vora og róttarstöðu, frá landnámsöld til 1912, og er frásögn höfundarins hvervetna bygð á sjálfstæðri ransókn allra heimildarrita. Hér er gerð ítarlegri grein fyrir landsréttindum vorum en uokkru sinni fyr, því bæði ná rit Jótis Sigurðssonar skemra og fara fljótar yfir söguna. Höf. heldur sér vel við efnið, segir söguna latlaust og blátt áfram, jafnframt því sem vísað er til fjölda heimildarrita að fornu og nýju. Svo má heita, að það sé unun að lesa hvern kafla í bók þessari og óvíða finst mór nokkur ástæða til þess að ve fengja ályktanir höf. Að sjálfsögðu kemur próf. B e r 1 i n viða við söguna, og er ekki laust við, að margar fullyrðingar hans verði léttar á metuuum, en hitt litlu betra, að víða berast að honum böndin með það, að fara ekki allskostar ráðvandlega með heimildir sinar og sanna t. d. mál sitt með röngum tilvitnunum eða með því að slíta orð úr samhengi. Er það víst, að málið hallast mjög á Berlin sem stendur og ólíklegt að hann rétti það nokkru sinni, þó hann sjálfsagt reyni að klóra í bakkann. En hversu liafa skoðanir Jóns Sigurðssonar staðist þessa nýju rannsókn eftir svo langan tíma? Það er sagt að í eldinum prófist gullið og þær hafa í öllum aðalatriðum reynsc ósvikið gull. Einar Arnóisson og Jón Sigurðsson komast að sömu niðurstöðu: Island
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.