Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1914, Side 108

Skírnir - 01.01.1914, Side 108
108 ísland 1913. annar kaupstaðurinn á landinu, sem fengið hefir þá Iysingu. í Hafnarfirði hefir hún verið nú í nokkur ár. Töluverð slys hafa þetta ár orðið á sjónum hór við land, þótt ekki sóu þau eins stórfengileg og síðastliðið ár. 10. jan. fórst vélarbátur af ísafirði með 5 mönnum. Og 8. marz fórst þaðan annar vólarbátur með 4 mönnum. I apríl fórst vélarbátur frá Vestmannaeyjum og druknaði 1 maður. 24. apríl varð töluvert tjón á bátum og skipum í stórviðri vestanlands. í júní fórst bátur með 3 mönnum frá Hafnarnesi í Fáskrúðsfirði. í ágúst brann vólarkúttarinn »Agúst«, eign Brillouins fyrv. Frakkakonsúls, úti fyrir Olafsvík. Snemma í þeim mánuði fórst og vólarbátur frá Norðfirði með 4 mönnum. 30. sept. fórst bátur frá ísafirði með 3 mönnum. 15. okt. fórst vélarbátur af Seltjarnarnesi með 5- mönnum, í flutningaferð. 20. okt. rak upp austan við Reykjavík- urhöfn, úr vetrarlegu, botnvörpuskipið »Frey«, eign h/f P. J. Thor- steinsson & Co. og eyðilagðist hann. í sama veðrinu rak og upp kolageymsluskip, sem lá á höfninni í Reykjavík, eign frakknesks kolakaupmanns, og eyðilagðist það einnig. Víðar urðu og slys á bátum og skipum í því veðri. 11. nóv. fórst bátur úr Súganda- firði með 6 mönnum, er voru að leita læknis. 17. febr. strandaði milliferðaskip Sam. gufuskipafól., »Vesta«, rétt utan við ísafjörð og laskaðist mikið, svo að vörur voru fluttar úr henni og seldar á uppboði. En síðar náðist hún út og var henni komið til Khafnar og þar gert við hana. í febr. sökk norska kolaflutningaskipið »Tryg« suður af Dyr- hólaey, en skipverjum var bjargað af botnvörpung. Annað útlent kolaflutningaskip sökk í apríl á innsiglingunni til Hafnarfjarðar og lá þar alllengi þannig, að siglutoppurinn stóð upp úr. Var það selt þar, ett náðist síðan á flot aftur ekki mikið skemt. Snemma í marz strandaði enskur botnvörpungur, »Adtniral Togo« við Stafnestanga á Reykjanesi og fórust skipverjar allir. 24. apríl fórst frönsk fiskiskúta á Selvogsmiðum af árekstri við ís- lenzkan botnvörpung. 20 mönnum varð bjargað, ett 8 fórust. 7. ág. sprakk vól í fiskiflutningagufuskipi norsku, sem »Etos« heitir, á Mjóafirði og fórust við það 3 menn. Et) skipinu var bjargað til Noregs og þar gert við það. í ág. strandaði enskur botnvörpungur, »Drax«, við Hjörsey á Mýrum. Mönnum var bjargað, en skip fórst.. 6. ág. strandaði á Garðskagaflös þýzkur botnvórpungur, »Komet«. Mönnum var bjargað. 26. nóv. strandaði enskur botn- vörpungur, »Lord Carrington«, á sandrifi við Kerliugardalsá.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.