Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1914, Side 65

Skírnir - 01.08.1914, Side 65
Áhrif klaustranna á íslandi. 289 aukast, og hún er farin að taka sig út úr. Upphaflega var kirkjan þjóðleg í allra sterkustu raerkingu. Hún var beinn ávöxtur úr íslenzkum jarðvegi. Jafnvel klerkarnir hafa skoðað sig fyrst og fremst Islendinga og þar næst kirkjunnar menn. Og meðan hún var það, gat hún borið uppi þjóðlegar bókmentir. En Þorlákur biskup og hans líkar unnu ekki til engis. Þó að honum yrði lítið ágengt hið ytra, þá fer nú hugsunarhátturinn að breytast. Kirkj- an fer að verða fyrir sig, eins og annarstaðar, en hættir að sama skapi að vera þjóðleg. Og einmitt þá sjáum vér hvílíkur máttarviður hún var fyrir bókmentirnar. Ein- staka menn, svo sem Snorri og Sturla, rita í sama anda, en svo er því lokið. Ekki er þetta svo að skilja, að kirkjunnar menn hætti að rita. En nú breytist alt. Skap- andi aflið dofnar, og »munka-andleysið« færist yfir kot og klaustur. Menn safna gömlu, rita það upp og auka ein- hverju inn í. Alt er þurt og andlaust. Og nú fara helgi- sögur og helgikvæði að vera það helzta og eina, sem klaustrin framleiða. Það kirkjulega tekur við af því þjóð- lega. »Helgar þýðingar« voru meðal elztu ritverka íslend- inga. Þær hafa komið strax með kristninni, því að það heyrði í rauninni til með »ornamentis et instrumentis* hverrar kirkju, að eiga helgra manna sögur, að minsta kosti sögu þess, er kirkjan var helguð. Þegar klaustrin komu á fót hafa þau vafalaust verið beztu verksmiðjurn- ar fyrir þennan varning. Við hlið snillinganna, sem rit- uðu þjóðleg fræði, hafa frá upphafi verið aðrir, sem sí- skrifandi voru helgum mönnum til lofs og dýrðar. Þegar eftir stofnun Þverárklausturs sjáum vér þessa iðn rekna. Nikulás ábóti yrkir drápu um Jón guðspjallamann. Nærri má og geta hvort Þorlákur hefir ekki ýtt undir slíkt verk í Þykkvavæ. Þar er þá Gamli konoki og kveður um Jón guðspjallamann, svo og guðfræðiskvæðið »Harmsól«. Um miðja 13. öld er þar ábóti Brandur Jónsson, lærdómsmað- ur góður og hinn mesti snillingur. Eftir hann liggur hin langelzta biblíuþýðing á Norðurlöndum, »Stjórn< svokölluð. 19
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.