Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1914, Qupperneq 98

Skírnir - 01.08.1914, Qupperneq 98
322 Ritfregnir. kaflanum um »nútímann« er gerð ítarleg grein fyrir veru og verka- hring hvers guðs um sig og þeim sögum, er þar að lúta. Oft er það svo, að nafnið sjálft fræðir oss að einhverju leyti um guðinn, einkanlega um uppruna hans. Höf. hyggur, að allur sá goðasægur,. er fyrir oss verður í lok heiðniunar, só ekki upphaflegur, heldur fram kominn af eldri og fámennari goðasveit, á þann hátt, að guðir klofnuðu í sundur, einstakir eiginleikar þeirra eða starfsemi urðu að sjálfstæðum goðverum. Sú skoðun er sjálfsagt rétt. Á hinu leikur meiri vafi, hvort höf. ratar ávalt rétta leið, er hann vill sýna fram á, hvaða guðir sóu eitt og hið sama frá upphafi vega. — Aðalkostur bókarinnar er sá, að svo fullkomin og skýr grein er gerð fvrir efninu, lesarinn getur þá ætíð, er honum þykir svo við horfa, dregið aðrar ályktanir en höf. hefir gert. Er það t. d. ekki sennilegt, að frumjötuninn, sem ýmist er nefndur Ymir, Aurgemlir, Bláinn eða Brimir, hafi verið hafjötunn? 011 tákna nöfnin hafið bláa, sem ymur við aurga strönd (bls. 13). F. J. hyggur að Oðinn, Vili og Vói séu upphaflega sami guð- inn, og að þessi þrenning só fremur ung. Svo gömul er hún þó sjálfsagt, að hún stafar frá þeim tíma er »Oðinn« byrjaði á V eins- og hin heitin bæði. Á bls. 54 telur höf. nokkur örnefni í Danmörku til menja um tignun Oðins. Af þeim má eflaust sleppa 0 d i n s t o r p og 0 u s- s t e d, því að í örnefnum, er enda á -sted og -torp er fyrri hlut- inn jafnan mannanöfn en ekki goða. Af sömu ástæðu getur T y - s t r u p ekki átt neitt skylt við guðinu Tý. Dæmi núu'maþjóðtrúar af æfagömlum uppruna, er trúin á reyniviðinn. I sögninni um för Þórs til Geirröðargarða er reynir- inu nefndur »björg Þórs«, Enn þann dag 1 dag er hann á Jót- landi talinn vörn gegn illum vættum. Þar er það siður, að festa reynikvist uppi yfir dyradróttina á þeim tímum, er myrkriður og óvættir eru helzt á sveimi. Það hlýtur að vera hægt — án þess að missa fótfestu á grundvelli vísiudanna — að gjöra meira að því en F. J., að sýna fram á, hvernig goðatrú og goðasagnir fornmanna eru rutinar upp af alþýðlegum hugmyndum, sem eru víða vakandi enn þann dag í dag. Það er eins og höf. hafi einhvern óskiljan- legan ýmugust á slíkri aðferð. Hann tekur jafnvel svo djúpt í ár- inni, að hann telur þess engar menjar hjá Norðurlandabúum, að Öðinn hafi fyrrum verið vindguð [Sleipnir er þó víst órækur vott- ur þess], og hann fullyrðir, að hjá Þór só »lítið sem ekkert eftir af hinu upphaflega þrumuguðseðli hans«. En hamarinn, reiðin og:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.