Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1916, Page 4

Skírnir - 01.01.1916, Page 4
4 Matthias áttræöur. Skirnir. Friðþjófssögu Tegnérs, eitthyert frægasta verk sænskra bókmenta. A þessar þýðingar hans hefir verið lokið miklu 'lofsorði. Eg held, að mig misminni það ekki, að einhvern tíma á Hafnarárum minum hafði danski rithöfundurinn, Otto Borchsenius, í grein um Matthías í »Dannebrog«, það eftir sænska skáldinu og lærdómsmanninum, Viktor Kyd- berg, að hann mundi vera einhver hinn bezti þýðari, er þá væri uppi. Er dómur slíks manns mikils virði, því að hann gat hér trútt um talað, var höfuðskáld þjóðar sinn- ar og ágætur þýðari, hefir meðal annars þýtt Faust Goethes á sænsku. Matthías heflr og þýtt sögur herlæknis- ins, mörg bindi. Enn hefir hann frumsamið leikrit, svo sem Jón Arason og Skugga-Svein, ort Grettisljóð. ritað bæk- linga og urmul blaðagreina, verið bæði mikilvirkur og hraðvirkur við blaðastörfin, þótt hann fengist ekki við ritstjórn. A Akureyri gaf hann tvö ár út blaðið Lýð, (1888—90). Myndu blaðagreinir hans fylla nokkur bindi, ef gefnar væru út í heilu lagi. I brjósti honum heflr búið og býr enn þörf á að veita öðrum hlutdeild i þeim fróð- leik og andans gæðum, er hann hefir aflað sér og hafa snortið hug hans, og er slíkt aðal andans manna. Mér segja og skilríkir menn, að hann sé hverjum manni af- kastameiri bréfritari, skrifist á við fjölda manna, bæði utan lands og innan, konur og karla, unga og gamla, háa og lága. Verður það einhvern tíma mikið verk að safna bréfum hans og gefa þau út. Matthías á eftir að kom- ast duglega í hendurnar á málfræðingum og grúskurum seinni tíma. Síra Matthías er þegar orðinn klassiskur, orðinn flrvalshöfundur i lifanda lífi. Nýlega eru komin út úrvalsljóð hans (Matthías Jochums- son, Ljóðmæli. Úrval Rvík 1915, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar). Dr. Guðm. Finnbogason hefir valið kvæð- in. Segir hann í formálanum, að skáldinu verði »að fyrir- gefa, að liann hafi ort rteiri góð kvæði en komast fyrir í þessari bók.«
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.