Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1916, Side 5

Skírnir - 01.01.1916, Side 5
Skírnir. Matthias áttræöur. 5- Á útgáfu þessari var þörf af ýmsum rökum. Á þessum úrvalsljóðum skilst mönnum líklega betur, en á útgáfunni af öllum kvæðum skáldsins, hve margt fag- urt hann hefir ort. Þess er og ekki að dyljast, að útgáfu östlunds var í ýmsu áfátt. Kvæðin voru öll prentuð í hrærigraut, þýðingar og frumort hvað innan um annað, þeim var hvorki raðað eftir efni né aldri, þess ekki getið,, hvenær þau væru ort nema um stöku kvæði, t. d. tæki- færiskvæði, og við erfiljóðin eru greind dánarár þeirra, er þau eru gerð eftir, en vant er að vita, hvort þau hafi verið ort þegar eftir dauða þeirra eða ef til vill ekki fyrr en löngu síðar. Hér er reynt að bæta úr þessu, þótt nokkuð skorti á, að vel sé. Á eftir fyrirsögnum erfiljóðanna er enn sem fyrr aðeins nefnd dauðaárin, og sumstaðar hefir láðst að tilfæra fæðingarár kvæðanna t. d. við »Fóst- urlandsins Freyja,« (frá þjóðhátíðarárinu) og »J ó n Arason á a f t ö k u s t a ð n u m«. (Það var prentað í tíuðra.) Hér eru og falleg kvæði, sem ekki eru í útgáfu östlunds, svo að allir íslenzkir Ijóðavinir verða margs vegna að eignast þetta bindi. Má hér geta ómþýðra vísna til Hannesar Hafsteins, þar sem skáldið býst við svefninum hinsta, sem hann óttast ekki. Hann á heima hjá himn- esku valdi. Hjartað finnur það — og það nægir. Lífs- sorg hans er horfin, hann lítur með ró lífsfar sitt líða um sjó forlaganna. Það ber til hans árroða og óma frá æðri ströndum. „Þaö dagar, þaö dagar við dalarhafsbrá og ómarnir berast mér æðri ströndum frá.“ „Himintónar skiftast við bjarta mins óð munarmálið feðra og mæðra vögguljóð.“ Gerum ráð fyrir, að síra Matthías hefði lokið fullnaðar- prófi úr lærða skólanum á skaplegum stúdentsaldri og hefði ekki verið féfátt, svo að hann hefði getað stundað það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.