Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1916, Síða 6

Skírnir - 01.01.1916, Síða 6
Matthías áttræður. Skírnir. nám, er honum lék mestur hugur á. Mér þykir líklegt, að hann hefði þá hvarflað milli norrænna fræða og guðfræði. Líklega hefði guðfræðin þó orðið hlutskarpari. í æfisögu Matthíasar (i Minningarritinu Matthías Joch- umsson. R.vík 1905) tilfærir Þorsteinn Gíslason þessi orð hans: «Eg hafði stöku sinnum stunið því upp við guð að gefa, að eg yrði prestur; hafði gömul kona spáð mér því þá fyrir þremur árum.« Var hann þá fyrir innan ferm- ingu, er hann hafði orðað þetta við skaparann. En hvernig sein þessu er háttað, þá er það auk Braga aðallega tvent, er skiftir anda hans á milli sín: íslenzk fræði, tunga vor, fornkvæði og saga, og kristin trú og trúarskoðanir (og í sambandi við það dulræn efni). En andlegum áhuga hans, fjöri og sannleiksþrá gat aldrei fullnægt að ein- skorða sig við sérstakar fræðigreinir, sem verður stundum raunalegt hlutskifti mætra manna. Þótt svo megi virðast, sem guðstrúin ætti að leysa lífsgátuna, hefir hann samt ákafan hug á að kynnast ráðningum vísindanna á henni. Þekkingarþorsti hans kemur skýrt fram í þessu erindi: „Dæmdu mér í dauða, drottinn, meiri þekking — fyrir veika vitund vélta margri blekking: glaðaljós að greina gegnum rúm og tíma; víki fyrir vissu villuljóssins skíma.“ Það hefði farið vel á, að í afmælisriti skáldsins hefði værið tveimur ritgerðum fleira, önnur um Matthías og íslenzkuna, hin um Matthías í kirkjunni, eða með öðrum •orðum um sálma hans. Hér er ekki kostur á að fylla það skarð, enda getur slíkt ekki átt heima í stuttri yfirlitsgrein. Þeir sem kunna að rannsaka áhrif annarra skálda á síra Matthías og skáldleg leiðarljós hans, ættu að leita vel í íslenzkum bókmentum, áður en þeir fara lengra. í kvæðum hans kennir áhrifa frá Jónasi og Gröndal, en ekkert hefir víst snortið hann svipað því sem Eddukvæð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.