Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1916, Side 10

Skírnir - 01.01.1916, Side 10
 Matthias áttræðnr. Skírnir. lesið kvæði Matthíasar vel, og að það sé heilræði sumum Eddufræðingum, er þykir gaman að sýna lærdóm sinn á að finna þar sem flest innskot, að kynna sér vel kvæði hans. Matthías hefir mætur á allri sögu Islands og fræði, og það er engin tilviljun, að hann er einn stofnenda Þjóðmenjasafnsins. Það má snúa því upp á skáldið, sem hann lætur sögugyðjuna eða fræðidis lands vors segja við Guðbrand Vigfússon látinn. „Fræðin mín þú kunnir fastara og betur flestum, sem eg fæddi á brjósti11. Það er því eðlilegt einkenni á erfiljóðum hans, að honum hepnast þau eftirmæli bezt, er ort eru eftir fornfræðinga, t. d. Sigurð heitinn málara, Jón Árnason og þá Sigurð og Guðbrand Vigfússonu, er allir fyltu hug sinn fornum rök- um og rúnum. Hann dregur listamyndir af andlegum sjóð- um þeirra, og lýsir skáldið þar altaf óafvitandi sjálfum sér að nokkru. Og ættjarðarást lifir í ljóðum hans, enda hefir hann ort mörg fósturjarðarkvæði, og hann skortir • ekki þjóðarmetnað: „En á meðan bátt i bæðnm hróður unir listamanns, sannast mun af fornum fræðnm: Fjallkonan var móðir bans“, kveður hann um Niels Finsen. Þetta eru seinustu vísuorð- in í úrvalsljóðunum. Má hafa þau um Matthias, svo ram- islenzkur sem hann er í eðli, mentun og anda. Það hefði mátt gefa út all-álitlegt ljóðsafn eftir hann, annars konar en úrvalsljóðin, og kalla íslendingaljóð. Eg á þar við kvæði þau, er hann hefir kveðið um merkis- menn sögu vorrar, og sum erfiljóð hans. Þá hefði alþjóð manna mátt sjá, hvílíkt þjóðræknisverk hann hefir þar nnnið. Ekkert íslenzkt ljóðskáld hefir gert neitt svipað. Erfiljóð hans eru mörg bandið eða brúin milli sögu- Ijóða hans og sálma, milli fræðimannsins og trúmannsins,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.