Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1916, Síða 15

Skírnir - 01.01.1916, Síða 15
Skírnir. Matthías áttræðnr. 15- uia tilþrifum og háum tónum, sem hann hefir þó náð. Alt verður að myndum og líkingum, er hann skynjar og um hugann flýgur, haun kann kynstur af sögum og segir allra manna skemtilegast frá, og mörg athugasemd sýnir skilning hans á mönnum og mannlegu lífl. Sorglega skammsýnir voru þeir, löggjafar vorir á fyrstu löggjafar- þingunum, er þeir veittu Matthíasi ekki full skáldalaun, svo að hann gæti helgað líf sitt skáldskap og þýðingum á ágætisverkum litlendra bókmenta, t. d. þýtt öll rit Shakespeare’s. I kringum 1880 hafði síra Matthíasi hug- kvæmst svo margt, sem engum nema guðs og Braga úr- völdum gat dottið í hug, og sýnt hvílíkur afburðaþýðari hann var, að það er ófyrirgefanlegt, að hann var þá neyddur til að stofna bú og sækja um prestakall. Honum eru fyrst veitt sæmileg skáldlaun, er hann er hálfsjötugur. Hagsýnir menn kaupa helzt unga gæðinga, en Islending- ar kaupa skáld og andans menn þá fyrst, er þeir gerast gamlir og þeir hafa þrælkað þá beztu ár æfinnar. Eg vona, að menn fyrirgefi, þótt dæmið kunni að vera heldur rudda- legt, en það er vel fallið til skýringar á þessu ráðlagí stjórnmálamanna vorra. Enginn veit, hve langt verður þess að bíða, að slíkur þýðari sem Matthías rísi upp á meðal vor. Hann finnur sáran til þess, að honum hefir ekki veizt sá þroski, er hann hefði getað tekið og átt að taka: „Og lengst af æfi á sollnum sævi mitt sigldi far við skort á þekking, við brask og blekking og barst um mar; þess geldur hnekkis mitt gáfnaskar, að gæfan ekki mér betri var“. Og enn kveður hann: „Týndu bragarblómin bætir enginn mér. Ekki nema óminn eftirlæt ég hér“. Og enginn bætir íslandi »týndu« blómin hans. En merki-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.