Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1916, Side 18

Skírnir - 01.01.1916, Side 18
18 Lesturinn og sálarfræðin. Skirnir. lesna; m i n n i ð geymir í huganum það sem vér vorum að lesa, meðan vér lesum áfram; skilningurinn ílnnur þráðinn í því; viljinn ræður því hvernig vér beitum oss við lesturinn; tilfinningin gagntekur oss meira eða minna, eftir þvi hvert efnið er (og það hefir mikil áhrif á lesturinn sjálfan); og loks eru talhreyfingarnar, hvort sem vér lesum upphátt eða með sjálfum. 'oss. r En þótt lesturinn sé svona marg- þætt athöfn, þá gengur hún svo reiprennandi fyrir æfðum lesara, að hann finnur ekkert til þess hve flókin hún er. Það Sem nú var sagt getur hver maður fundið sjálf- ur með athuguh og íhugun. En hitt, hvern þátt hvert þessara atriða: á í iestrinum, hvernig þeim er háttað hverju. fyrir sig og hvernig þau vinna saman, um það vissu menn ekki og gátu ekki vitað'nema með því að gera tilraunir. Vér skulum þá fyrst líta á það, hvernig augun starfa, er vér lesum. Ef vér sitjum beint fyrir framan mann sem er' að lesa og gefum nákvæmar gætur að augunum í honum, þá sjáum vér, að þau hreyfast allreglulega eftir línunum, frá einni blið blaðsíðunnar til annarar. Þetta kemúr þó ef til vill enn betur i ljós, ef vér leggjum spegil á blaðsið- una, andspænis þeirri sem verið er að lesa, og horfum í hann yfir öxlina á lesaranum. Vér getum talið hve margar ferðir' augun fara þannig frá vinstri til hægri á einni blaðsíðu, og reynast þær þá jafnmargar og línurnar. Ef vér athug'um vel, sést það og, að augun hreyfast ekki jafnt frá vinstri til hægri eftir línunni, heldur í smárykkj- um tii enda hennar, og fara svo aftur, venjulega í einum rykk, til vinstri að byrjun næstu línu. Þó undarlegt sé, þá höfðu menn ekki veitt þessu eftirtekt, eða að minsta kosti ekki svo kunnugt sé getið þess á prenti, fyr en íranskur brautryðjandi i þessum rannsóknum, Javal að nafni, gerði það árið 1879. Það er þó engan veginn auðvelt að athuga hreyfingar augans þannig beinlínis, einkum ef hart er lesið, og ná- kvæm vitneskja um hraða þeirra og eðli alt, og hve lengi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.