Skírnir - 01.01.1916, Síða 19
Mynd at' lestrarhreyfínguin augans, eftir H u e y.
Myndin teknr yfir sex linur, sem lesnar voru, og tvær á undan og
tvær á eltir, sem ekki voru lesnar. Augunum var þar litið frjálst yfir
línurnar endanna á milli og að eins fest sjón á byrjun þe.rra og enda. Breiðu,
lóðréttu línurnar og feitu deplarnir sýna hvíldir augans, en litlu depl-
arnir í láréttu línunum eru sinn eftir hvern neista, Eyður eru í línunum
þar sem visirinn hefir ekki numið við pappirinn.
til næfurþunnan hring, er hann festi á hornhimnu augans. >
Þetta olli engum óþægindum, af því að augað var deyft
með »kokaíni«, Á þennan hring var festur laufléttur vog-
arstangararmur, er stóð í sambandi við eins konar vísi.
Oddurinn á þessum vísi snerti hliðina á sívalning, er sner-
ist fyrir úrverki.. Um. sívalninginn var pappír, svertur í
lampareyk. Vísirinn ritaði því hreyflngar augans í lampa-
reykinn á pappírnum. Til þess að mæla hraða þeirra, var
2*
, ; , V
Skímir. Lesturinn og sálarfræðin. 19
augað nemur s.taðar á hverjum stað, fæst ekki með því
móti. I>(fss. vegua hafa yerið fundnar upp hugvitsamleg-r
ar aðferðir til að gera hreyflngar augnanna og viðstöður
sýnilegar og mælanlegar, Ameríékur sálarfræðingur, Huey
að nafjui, sem niikið hefir gert að lestrarrannsóknum, bjór