Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1916, Page 26

Skírnir - 01.01.1916, Page 26
26 Lesturinn og sálarfræðin. Skirnir. Vér höfum nú séð, hvernig sjónin starfar að lestrin- um, og skulum nú víkja að öðrum hliðum hans. Þegar menn lesa með sjálfum sér, þá er það venju- lega svo, að þeir ekki eingöngu sjá orðin sem þeir lesa, heldur hafa þau og yfir í huganum og oftast heyra þau þar lika. öllum sem þetta mál hafa rannsakað hefir reynst það svo, og þykir því sennilegt, að þetta »innra tal« eigi sér alment stað hjá öllum lesurum, að lesturinn sé fólginn í því, að snúa riti í tal. Þó er sagt að ein- stöku mönnum takist að lesa, þótt þeir þylji samtímis eitthvað upphátt, sem hindrar þá í að tala í huganum, t. d. segja ótt og títt 1, 1, 1, 1, 1, 1, eða a, a, a, a, a, og líklegt þykir að vér með æfingu gætum lært að lesa nokkurn veginn með augunum einum; en flestum gengur mjög erfitt að skilja nema örstuttar og auðveldar setning- ingar, er þeir lesa þannig. Ef menn vilja vita hvernig »innra tali« þeirra er varið, er hentast að athuga eitt í senn, t. d. lesa kafla iágt og gæta að, hvernig orðin hljóma í huganum; lesa svo annan kafla þannig, að bera orðin skýrt fram í hug- anum, lesa þar næst með lokuðum og óhreyfðum vör- um, o. s. frv. Finnur þá lesarinn fljótt hvað honum er sjálfum eðlilegast. Menn lesa hraðar lágt en upphátt, því vér getum lesið með sjálfum oss jafnt meðan vér öndum að oss og frá oss, en ekki upphátt meðan vér öndum að oss. Auk þess munu flestir hlaupa á orðunum í huganum, að minsta kosti er þeir lesa hart. Varahréyfingar eru almennar framan af hjá börnum, er þau lesa lágt, en með aldri og æfingu hverfa þær að mestu hjá flestum. Vér byrjum efiaust að hafa upp orðin í huganum undir einS og augað hefir greint þau, en talfærin verða þó venjulega lítið eitt á eftir augunum, og lengra þegar hart er lesið. Þessu má bezt veita eftirtekt er vér flytj- um augun yfir á nýja blaðsiðu; vér eigurii þá oftast nokk- ,ur orð ósögð á hinni. Ameriskur sálfræðingur, Quantz
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.