Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1916, Page 34

Skírnir - 01.01.1916, Page 34
34 Röntgensgeislar. Sklrnir, skiljanlegt að rafmagnsstraumurinn þarf að vera há-spent- ur til þess að komast leiðar sinnar gegnum lampann. Þeir sem nasasjón hafa af rafmagnsfræði munu kannast við svokallaða bakskautsgeisla (Katode-geisla); þeir myndast þegar rafmagnsstraumi er hleypt gegnum gler- hylki, sem að mestu leyti eru lofttóm, t. d. R-lampa. Nú er því svo til hagað, að þessir bakskautsgeislar, á rás sinni inn í lampanum, skella á sérstakan stað, andskautið, sem oftast er haft úr volframi eða öðrum torbræddum málmi; og einmitt á þessum ákveðna litla bletti, þar sem bakskautsgeislarnir mætast og verða fyrir ínótstöðu,- myndast aðrir geislar, R-geislar eða X-geislar, sem svo- streyma gegnum glervegg lampans. Notkun Röntgensgeisla við sjúkdóma. R-geisla nota læknar sumpart beinlínis til lækninga,. sumpart til skoðunar á sjúklingum, til þess að leita frekari vitneskju um, hvað gangi að sjúklingunum, heldur en hægt er að fá með öðru móti. Sjúklingana má skoða á tvennan hátt með R-geislum; í fyrsta lagi með svo nefndri Rönt- genslýsing, sem sýnir skuggamyndir af líffærunum og hreyflngu þeirra, t. d. hjartans og meltingarfæranna; í öðru lagi með því að taka Röntgensmyndir á Ijósmynda- plötur, framkalla þær svo og fara að öðruleyti með þær sem venjulegar ljósmyndir. Það sem einna fyrst var skoðað með R-geislum voru beinbrot og ýmsir aðskota- hlutir (corpora aliena). Aðskotahlutir. Svo nefnast þeir hlutir, semi komast inn i líkamann og eiga þar ekki heima, t. d saum- nál, er kann að brotna í flngri á saumastúlku eða pen- ingur, sem barni verður á að gleypa; það er næsta ótrú- legt hvað fólk getur gleypt í sig, ekki síst börn og geð- veikir menn. Flest af þessu dóti gengur niður af sjúkl- ingunum með saurnum, en getur þó stundum staðið fast í vélindinu eða neðar í meltingarfærunum. Það vill nú svo>
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.