Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1916, Page 36

Skírnir - 01.01.1916, Page 36
36 Röntgensgeislar. Skírnir. «g einmitt þetta er mikilsvert fyrir skurðlækninn þegar til skurðarins kemur; oft er ótrúlega eríitt að finna smáa hluti, t. d. nálarbrot, sem stundum getur færst til langar leiðir frá þeim stað, sem það stakst í. B e i n b r o t. Sá partur mannlegs líkama, sem bezt kem- ur fram á R-myndinni, eru beinin, og má þakka það kalkinu, sem í beinunum er; allskonar sjúkdómar í beinurn koma líka greinilega fram, þar á meðal b e i n b r o t. Oft er læknirinn i vafa um hvort bein sé brotið eða ekki, en Brotinn fótleggnr. varla getur farið hjá því að slikt komi fram á R-mynd. Þar að auki getum við lesið ýmislegt annað út úr mynd- inni. Sé sjúklingurinn skoðaður þegar búið er að koma brotinu í stellingar og binda um það, sýnir R-skoðunin hvort beinpípunum hefir verið kipt í það lag, sem nauð- synlegt er til þess að þær geti gróið saman. Eg sagði, að sjúklinginn mætti skoða eftir að lokið væri við að binda um brotið, því myndin af brotinu getur orðið vel skýr í gegnum gipsumbúðir eða þó geislarnir þurfi að fara gegnum pappa- eða tréspelkur. Sjúklingunum er auðvitað miklu þægilegra og þjáningaminna að ekki þarf að hrófla
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.