Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1916, Side 37

Skírnir - 01.01.1916, Side 37
Skirnir. Röntgensgeislar 37 við umbúðunum meðan skoðunin fer fram. Ef myndin sýnir að beinpípurnar séu skakt settar saman, er auð- veldara að laga slíkt undir eins, heldur en brjóta brotið upp seinna, ef skakt grær saman. Stundum sýnir R-skoð- unin að brotið muni ekki gróa án uppskurðar; svo ill- kynjuð geta beinbrot verið. Ekki sízt eru það bein her- mannanna, sem oft mölbrotna svo af sprengingum, að herlæknarnir þurfa á allri list sinni að halda til þess að bjarga hinum brotna lim. L i ð h 1 a u p. Annar sá sjúkdómur, sem oftast orsak- ast af slysum, eru liðhlaup. Oftast nær eru þau svo greinileg, að ekki er um neitt að villast, en stundum er læknirinn þó í vafa um sjúkdómsgreininguna, sér í lagi ef beinin eru bæði brotin og hlaupin úr liði; það gefur að skilja, að þá verður alt fióknara; mjög algengt er að samtímis liðhlaupinu kvarnist meira eða minna úr beininu. Liðhlaupin er hægðarleikur að sjá með geislunum, eins má skoða sjúklinginn eftir að búið er að kippa í liðinn til þess að aðgæta hvort það hafi tekist rétt. Meðfædd lið- hlaup eru ekki óalgeng, sérstaklega í augnakörlunum Við lækning á þessum sjúkdómum er R-skoðun ómissandi. Beinbrot og liðhlaup eru ekki einu sjúkdómarnir í beinum og liðamótum, sem R-skoðunin leiðir í ljós. R- skoðun kemur oft að góðu haldi við ýmsar bólgur, t. d. berkla og fransós, i beinhimnu og beinum; oft grefur veik- in sig inn i sjálf liðamótin. Sérstaklega eru þessar R- myndir læknunum góð hjálp þegar um líkamshluti er að ræða, sem erfitt er að komast að með aðra skoðun, t. d. ef skemd er í hryggjarliðum. Berklaveiki í beinum — beináta — lýsir sér margvíslega. I nafninu beináta felst það, að sjúkdómurinn éti upp beinin, þ. e. a. s. í beinvefinn kemur drep; hann eyðist og í stað hans mynd- ast holur í beinið fullar af grefti; holur þessar eru oft mjög skýrar á R-myndum. Ef beinátan er á yfirborði beinsins, lítur oft út á R-myndinni sem nartað eða nagað liafi verið í það. Börn og unglingar fá stundum illkynjaðar bólgur í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.