Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1916, Síða 39

Skírnir - 01.01.1916, Síða 39
Skírnir. Röntgensgeislar. “Í9 tannarinnar, sem falinn er í tannholdi og kjálkabeinum, •og má oft mikið á því græða; oft sjást ígerðir utan um tannrætur, rótabrot sem leynast kunna í kjálkanum og ýmislegt viðvíkjandi óskipulegri tannmyndun. Þvagfærin. Af svokölluðum innvortis sjúkdómum voru það sjúkdómar i nýrum og þvagblöðru, sem menn fóru einna fyrst að skoða með R-geislum, sérstaklega þegar læknarnir höfðu grun um steinmyndanir í þessum líffærum. Oft lýsa nýrnasteinar sér svo greinilega, með einkennilegum kvölum í lendunum og blóði og jafnvel smásteinum í þvaginu, að ekki er um neitt að villast, enginn vafi leikur á um nýrnastein. En oft er ástand sjúklingsins þannig, að læknirinn er ekki viss í sinni sök. Fram úr þessum efa getur R-skoðunin oftast ráðið, því mönnnm telst svo til, að ekki séu nema 2% af stein- um, sem ekki koma í ljós við skoðunina; R-skoðunin hefir það líka fram yfir aðrar rannsóknaraðferðir við nýru og þvagblöðru, að hún er sársaukalaus. Læknar eiga sér áhald, sem blöðrukíkir kallast; hann er færður inn um þvagganginn, inn í blöðruna, og hún svo spegluð innan með rafmagnsljósi; líka eru til steinkannar af öðrum gerðum; það gefur að skilja, að slíkar skoðanir eru ekki sársaukalausar og að öðru leyti sjúklingunum ógeðfeldar. Myndirnar sýna ekki eingöngu tilveru steinsins, heldur •og hvort um fleiri steina en einn er að ræða, hve stórir steinarnir eru og hvar þeirra er að leita í nýranu. Vitn- eskja um alt þetta kemur auðvitað að góðu haldi á und an skurðinum, því öðruvísi en með stórum uppskurði er ekki hægt að losa sjúklinga við nýrnasteina, nema þeir séu svo smáir, að sjúklingarnir geti kastað þeim af sér með þvaginu. Mörgum mun kunnugt, að kalk myndast oft í lung- um berklaveikra. Séu menn nú haldnir berklaveiki í nýr- um, hleðst þar stundum kalk. Ef svo er, kemur það skýrt fram á R-myndum. Hæpið er að verða nokkurs vísari um aðra nýrnasjúkdóma en þá, er þegar hafa ver- ið taldir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.