Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1916, Side 44

Skírnir - 01.01.1916, Side 44
44 Röntgensgeislar. Skírnir, »lífstykkjura«, og óteljandi aðra —óverðskuldaða — sjúk- dóma leiða geislarnir i ljós. Lesandanum mun varla blandast hugur um, að geislarnir eru læknunum ómetan- leg hjálp til réttrar sjúkdómsgreiningar (diagnose), en við það styðst aftur rétt meðferð á sjúklingunum. R-lækningar. Auk þessarar miklu hjálpar, sem. geislarnir láta læknum og sjúklingum í té, eru R-geislar líka notaðir beinlínis t i 1 1 æ k n i n g a, til þess að vinna bug á sumum sjúkdómum; þetta geta geislarnir einir, án þess að stuðst sé við aðrar lækningaaðferðir. Nokkru eftir að læknar fóru að nota R-geisla kom það í ljós, að geislarnir höfðu mikil áhrif á mannlegt hold; því miður kom þetta í fyrstu frarn með sorglegu móti. R-læknarnir urðu varir við skaðvæn áhrif geislanna á hörund sitt; þeir fengu illkynjuð sár á hendur sínar. Þessi sár fengust oft ekki til að gróa, en átu sig inn að beini og upp eftir handleggnum. Sumir R-læknar og eins iðnaðarmenn, er unnu að tilbúningi R-áhalda, mistu fing- ur og hendur; stundum myndaðist krabbamein i sárun- um og reið það auðvitað þessum ógæfusömu mönnum að fullu. Eldri læknarnir á R-stofnunum erlendis bera flestir einhverjar menjar eftir skemdir, sem hörund þeirra hefir orðið fyrir af R-geislunum. Allar þessar hörmungar stafa af því, að í fyrstu vissu menn ekki hve hættulegir geisl- arnir geta verið, ef hörundinu er ofboðið. R-læknarnir skeyttu því engu, þótt hendur þeirra yrðu stöðugt fyrir áhrifum geislanna, og dagleg störf R-læknanna eru þannig vaxin, að þeim er stórkostleg hætta búin, nema sjerstök- um varúðarreglum sé beitt. Nú verja R-læknar hendur sínar með því að brúka hanzka úr blýi og gúmmí; líka svuntu úr sama efni. Enn fremur er því svo hagað, að R-læknirinn getur staðið í skjóli við verndarvegg, fóðrað- an blýi, meðan R-lamparnir senda frá sér geisla; lækn- unum ætti því að vera borgið, ef þeir eru altaf á verði, en misbrestur vill verða á því; sjúklingunum er engin hætta búin, því nú hafa menn tæki til að mæla þann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.