Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1916, Side 45

Skírnir - 01.01.1916, Side 45
•Skirnir. Röntgensgeislar. 45 mesta skamt af R-geislum, sem bjóða má hverjum manni án þess hann saki. Menn kunna nú að spyrja, hvernig nota megi til lækninga þessa voða-geisla, sem brenna sundur hörund manna og jafnvel valda dauða þeirra; í fljótu bragði virð- ist einkennilegt, að slíkt geti orðið sjúklingum að liði. Vandinn er að finna hinn rétta geisla'skamt, sem hefir sín áhrif á sjúkdóma þá, sem geislunum er ætlað að lækna, án þess að vinna líkamanum tjón á nokkurn hátt. En veikt hold, t. d. krabbamein, eyðist miklu fyr af R-geisl- unum heldur en heilbrigða holdið, sem næst er meininu, og hér má því með geislunum koma ár sinni vel fyrir borð. R-læknarnir ganga á lagið og stilla svo til, að geislarnir verki hæfilega lengi á meinsemd þá, sem þeim er ætlað að eyða, en þó ekki svo lengi að heilbrigðum líffærum, sem næst eru meininu, stafi hætta af. Húðsjúkdómar. Aðallega eru það húðsjúkdómar og meinsemdir, sem læknaðir eru með R-geislum. Eg ætla að nefna fáeina algengustu sjúkdómana, sem dæmi. E x- em getur verið mjög þrálátt; það læknast oft með geisl- unum, jafnvel þótt sjúklingarnir hafi verið verið veikir í mörg ár og reynt ótal smyrsli. K ] á ð i er einn hinn þrálátasti og erfiðasti sjúkdómur; eg á ekki við kláða, sem stafar af kláðamaurum; en það eru til sjúklingar, sem eru viðþolslausir af kláða án þess að hægt sé að finna orsök til þess. Mjög oft er það kláði við endaþarm- inn eða fæðingarstaðinn, sem um er að ræða; þetta er ilt ástand og oftast versnar um allan helming þegar þess- ir veslings sjúklingar taka á sig náðir og leggjast til svefns, vegna rúmhitans. R-geislar eru eina lækningin, sem dugir við þessum óþægilega kvilla. Margir munu kannast við tjöruleppinn, sem hafður var við geitnakollana í gamla daga. Eina ráðið til þess að lækna g e i t u r er að ná rækilega í burtu, meb rót- um, höfuðhárunum á þeim blettum, sem geiturnar eru, og hafa menn lengi vitað það; en þetta er ekkert áhlaupa- verk. Ef okkar höfuðhár væru talin, sæist bezt hvílík
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.