Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1916, Page 49

Skírnir - 01.01.1916, Page 49
* Skírnir. UöntgensgeÍ8lar. 49 R-myndir. Geislarnir fara t. d. næstum því eins hæglega gegnum demant eins og loft eða vatn; þannig má að- greina tæran demant frá silfurbergi, hvítum safír eða tópassteinum, sem veita geislunum rniklu meira viðnám . og gefa því sterkari skugga. Skírar perlur hleypa líka geislunum jafnhæglega gegnum sig og demant, en fals- perlur miklu síður. M a t v æ 1 i eru líka stundum skoðuð með R-geislum til þess að leiða í ljós falsanir, t. d. ef matvælin eru blönduð ýmsum litarefnum úr málmsamböndum; oft geta eitranir stafað af slíkum fölsunum. Fundur R-geislanna heíir skapað alveg nýja iðnaðar- . grein, sem sé tilbúning allra þeirra dýru og margvíslegu áhalda, sem notuð eru á R-stofnunum. Erlendis eru R- áhöld á öllum sjúkrahúsum, nema þeim allra minstu, og flest heilsuhæli þurfa líka á R-vélum að halda. Að fram- leiðslu R-tækja vinna tugir þúsunda iðnaðarmanna í ýms- i um löndum; ein verksmiðja i Berlín segist hafa 800 manns : í vinnu, sem eingöngu starfa að R-iðnaði. Vélarnar taka stöðugt breytingum; með hverju ári eru þær fullkomnað- ar. Þær ganga líka mikið úr sér; R-lampar, sem kosta hátt á annað hundrað krónur, endast venjulega ekki nema nokkra mánuði, stundum bila þeir jafnvel eftir fárra daga brúkun, og er sjaldan hægt að gera við þá. R-lækningarnar hljóta því altaf að verða dýrar. Hvað eru R-geislar? Það veit enginn með vissu. Vísindamennirnir starfa stöðugt að lausn þeirrar gátu. Menn gera sér aðallega tvennskonar hugmynd um hvað geislarnir í raun og veru séu. önnur kenningin er sú, að R-geislar séu eins og ljósgeislar sveiflur í ljósvakan- um; sveiflulengdin sé aðeins miklu minni, ef til vill þús- und sinnum styttri en ljóssveiflurnar, og komist R-geisl- arnir þessvegna svo hæglega inn á milli frumagna efn- anna og þannig gegnum þau; þetta er svokölluð s v e i f 1 u- kenning. Hin hugmyndin, sem menn gera sér um insta ■ eðli geislanna, er svonefnd efnis-kenning; samkvæmt 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.