Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1916, Síða 53

Skírnir - 01.01.1916, Síða 53
Skírnir. Draumljóð. 5» því hvað annar þeirra sé sélegur, og segir í spaugi, a& hún vildi að hún ætti hann að eiginmanni. Hin segir menn þessa vera framan úr eyjum, og kveðst þekkja þá báða. Feldu þær svo talið. Næstu nótt eftir dreymir þá stúlkuna, sem orð hafði á því, hvað maðurinn væri eigulegur, að sá hinn sami kemur til hennar, er hann allur sævi drifinn, og kveður vísu þessa: Kjörinn ei við ektastand, yndislega stúlkan mín. Nýt þó sælu lífs um land, ljómandi hvar gleðin skin. Vísan er sem sjá má lélega kveðin, en eg hefi samt sem áður ekki slept henni úr, því svo bar til að menn þeir, er stúlkurnar áttu talið um, druknuðu á heimleið úr kaupstaðnum sama dag, svo þetta horfir töluvert kynlega hvað við öðru, samræða þeirra stallsystra, druknun mann- anna, sem stúlkunni var ókunnugt um, og svo draumurinn. Konu undir Jökli, er mist hafði unnnusta sinn í sjó- inn, dreymdi skömmu eftir druknun hans, að lagst var ofan að glugga er var yfir rúmi hennar og kveðið: Littu í skjáinn skykkjugná, og skaltu fá að sanna, að vofum hjá úr votri lá vakir þrá til manna. Stúlkan vaknaði við og þóttist kenna málróm unnusta síns, en hug brast hana til að líta upp í gluggann, enda virtist henni í sama bili sem einhver rendi sér niður bað- stofu-þekjuna. í óprentuðu handriti eftir Grísla sagnfræðing Konráðs- son, er þess getið, að mann norður á Ströndum, Tómas að nafni, »dreymdi að maður kæmi að sér um nótt og kvæði vísu þessa: Bezt er að leggja brekin af og hera vel raunir harðar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.