Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1916, Side 55

Skírnir - 01.01.1916, Side 55
rSkírnir. Draumljóð. 55 ileið og hélt öruggur leiðar sinnar. Alt í einu verður hann þess var, að maður gengur á snið við hann, ekki sá hann í andlit honum, því hann hafði barðastóran hatt á höfði og fremur virtist Arngrími maðurinn skuggalegur. 'Ganga þeir svo um hríð, að hvorugur yrðir á annan, en loks víkur komumaður sér að Arngrími og segir: »Komdu sæll lagsmaður«. Arngrími varð hálf-hverft við, en svarar þó, og það fremur stuttaralega: »Eg veit ekki hvort eg er lagsmaður þinn eða ekki«. Ekki töluðust þeir fleira við, því í sömu andránni skrikaði Arngrími fótur, og er hann leit upp var komumaður horfinn, og sá hann ekki meira af honum. Tók hann nú að greikka sporið og komst í vökulokin að Vörðufelli. Fékk hann þar gisting og góð- an beina. Um nóttina dreymir hann að til sín kæmi maður, þekti hann að þar var kominn félagi hans frá .kvöldinu áður. Hann kvað vísu þessa: Enginn breiðir ofan á mig upp i heiðar-drögum; fram á greiðum fanna-stig feigðin eyðir dögum. Arngrímur vaknaði við og þóttist sjá manninn ganga frá rúminu. Búi prófastur Jónsson, er lengi var prestur að Prest- bakka í Strandasýslu og dó þar árið 1848, var gáfumaður og hagorður vel, en hafði það til að vera keskinn. A hans dögum var það að draugurinn Ennis-Móri, er síðar var kendur við Sólheima í Laxárdal, var í almætti sínu þar á ströndunum og gekk þar ljósum logunum. Búi pró- fastur lagði lítt trúnað á slíkar bábyljur, og eitt sinn er tilrætt var á heimili hans um illa aðsókn Ennismanna og skráveifur þær er Móri gerði, sagði prófastur að þetta væri hjátrú ein og hindurvitni, kvaðst ekki trúa því að Móri væri til, og manaði hann að gera vart við sig eða sýna sig ef hann væri til. Kona prófasts kvað þetta •óþarfa hjal, sem bezt væri að láta sem fyrst falla niður. Næstu nótt, er menn á Prestbakka voru fyrir góðri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.