Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1916, Blaðsíða 65

Skírnir - 01.01.1916, Blaðsíða 65
Draumur. »Eg svaf illa í nótt«, sagði Pálmi, »mig dreymdi erfið- an draum og eg gat ekki sofnað lengi eftir að eg hrökk UPP- Mig dreymdi að eg var veikur og bróðir minn var líka veikur og mér þótti læknirinn hafa sagt, að við gæt- um ekki með nokkru móti lifað lengur en til kvelds. Það var um miðjan dag og við vorum þar, sem við áttum heima börn. Eg fann ekkert til líkamlega, en eg háttaði þegar. Bróðir minn lá í rúmi skamt frá mér. Hann er Ijóshærður, en mér sýndist hárið dökt og eg tók eftir því, að hann var ákaflega fölur. Náhvítur. Eg varð óstjórnlega hræddur, hjartað barðist eins og það ætlaði að springa. Skyrtan mín var blaut af svita og eg fann hvernig straumarnir runnu niður andlitið. Móðir mín stóð hjá rúminu. Hún var alvarleg eða döpur í bragði, en þó róleg að sjá. Hún kom með aðra skyrtu.« »Þú segist hafa orðið hræddur«, sagði eg. »Fanst þér svo óttalegt þótt þú ættir að deyja stundinni fyr en þú hyggur að muni verða. Hvað fanst þér óttalegt við dauðann?« »Vissan«, sagði Pálmi, «alveg eins og færi fyrir þér ef þú vissir að þú ættir óumflýjanlega að deyja eftir nokkra klukkutíma. Ef þú ættir til dæmis að deyja i kveld, þótt þú sért nú heill heilsu. Draumurinn var svo raunverulegur, að mér var ómögulegt að finna annað en það væri alt að gerast í, vöku. Mér fanst svo hræði- legt að eiga að hverfa inn í myrkrið og eiga að skilja 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.