Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1916, Side 74

Skírnir - 01.01.1916, Side 74
74 Utan úr heimi. Skírnir. ar óeyddar, þangað til þeirra yrði krafist. Allir voru skyldir að greina frá, hve miklar birgðir þeir hefðu af vörum þessum. Kaup- verðið er sett af sveitastjórnum í námunda við háverðið, og mjöl- verðið eftir kornverðinu. Með þessari tilskipun tókst ríkið á hendur einkaverzlun áþýzkum kornvörum (ekki útlendum) og framvegis hefir ,því enginn umráð yfir sölu á þ/zkum kornvörum nema ófrið- arkornvörufólagið. Eigendurnir urðu að geymendum birgðanna, mylnurnar komust í þjónustu ríkisins, mjölverzlanir og brauðgerðar- •hús o. fl. urðu að úthlutunarstöðum. Nú var ekki að eins að ræða um eftirlit, heldur einnig aukinn neyzlusparnað, og var því sett á stofn ríkisniðurjöfnunar- s t o f n u n (Reichsverteilungsstelle), sem ákveður í samráði við ófriðarkornvörufélagið niðurjöfnun birgðanna til sveitastjórna, sem svo eiga að annast frekari úthlutun. Uthlutuninni er nú orð- ið alstaðar hagað þannig, að hverjum manni eru fengnir í hendur brauðmiöar, sem gefa tilkall til ákveðinnar brauðstærðar fyrir ákveðið verð. Ollum er þannig s k a m t a ð jafnt úr hnefa. Mönn- um hefir reiknast til, að neyzlan á kornvörum hafi þannig verið færð niður um 39—50°/0. Neyzlan hefir minkað mest í sveit- inni og hjá efnalitlu fólki í bæjunum, sem ekki hefir haft ráð á aö neyta kjöts o. fl. að jafnaði. Á þenna hátt tókst Þjóðverjum að láta kornbirgðirnar endast til næstu uppskeru, og það jafnvel svo, að 15. ágúst var 700000 lesta afgangur af korni. Þegar leið að uppskerunni 1915, fóru menn að ræða hvernig kornvörustefnan ætti að vera næsta uppskeruár. Loks var gefin út tilskipun 28. júnf um ófriðarhagsstefnu ríkisins. Tilskipun þessi er að mestu einungis heildaryfirlit yfir lög þau sem gerð höfðu verið árinu áður. Þó er framkvæmdarvaldið nú víða faliö sveitafólögum. Þannig er af sveitafélögum lagt hald á alt brauðkorn þessarar uppskeru, en þann hlutann, sem þau þurfa ekki á að halda, fá þau í hendur ríkiskornforðabúri, sem sór um hvað við það verði gert. Verðið á brauðkorni er sett álíka hátt og í vetur sem leið. B. Annar flokkur matvælanna er k j ö t i ð. Framan af var bannað að slátra ungum kúm og kálfum, til þess að reyna að koma í veg fyrir að bændur skæru bústofninn niður, vegna fóð- urskortsins og verðhækkunarinnar á kjöti. Þessi slátrunarbönn minkuðu slátranir, en þá varð fóðurskorturinn enn tilfinnanlegri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.