Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1916, Qupperneq 75

Skírnir - 01.01.1916, Qupperneq 75
Skirnir. Utan úr heimi. 57 og auk þess át kvikfónaðurinn þá kornvórur, sem annars mundu hafa verið hafðar til manneldis. Bönnum þessum var þvi lótt af, en ýmislegt gert til að auka fóðurbirgðir, brennivínsframleiðslan •minkuð, ýms sykursambönd notuð til fóðurs, því að af sykri var meira en nóg til vegna útflutningsbanns o. s. frv. En þar sem mönnum taldist að Þ/zkaland skorti 6 milj. lesta af fóðurvörum auk kartaflna, þá var eins/nt, að eiua ráðið til þess að láta birgð- 'irnar nægja, var að s k e r a n i ð u r að meira eða minna leyti. Hægt var að fá menn til þessa á tvennan hátt: gera kvikfjárrækt óarðberandi með því að hækka verð á fóðri, auka eftirspurn eftir kjöti á einhvern hátt svo að verðið hækkaði. 1. Alt fyrsta árið var fóðurverðið of lágt til að geta vegið á móti verðhækkuninni á kjöti, og gat því ekki gert kvikfjárrækt- ina óarðberandi. Ein af ástæðunum til þess var, að um leið og háverð var sett á rúg og hveiti, var sett mjög lágt háverðá k 1 í ð og b y g g, til þess að freista manna ekki til að fóðra með brauðkorninu. Til þess að minka notkunina á h ö f r u m, var f janúar banuað að gefa öðrum d/rum en hestum hafra, og var ákveðin viss gjöf á hest; 13. febrúar 1915 var svo háverðið h æ k k a ð. Þessi ráðstöfun þótti samt ekki nægja; var þvi jafnframt verðhækkun- inni komið á einkaverzlun á þ/zkum höfrum, og var hún fengin í hendur heyfangamiðstöðinni. Auk þess fókk hún í marz einkaverzlun á b y g g i. Hinn 12. febrúar var aðdráttarfólagi bænda — eins- konar kaupfólagi — veitt umboðsstjórn og einkasala á öllu s y k- urkendu fóðri, og loks var því svo í rnarz fengin í hendur einkaverzlun með k 1 í ð. Algert einkaleyfi fékk fólagið 4. apríl, þegar fyrirskipað var, að ekki mætti verzla með neitt þj'zkt kraftfóður annarstaðar en f félaginu, og voru því fengnar í hendur allar birgðir, sem ætlaðar voru til sölu í landinu. Aðdrátt- arfólagið selur svo sveitunum fóðrið. Ríkiskanslarinn ákveður verðið. Einkaverzlun þessi átti að eins að standa yfir til 31. maí, en hefir verið framlengd. Utan allrar þessarar tilhögunar voru kartöflurnar, sem kallaðar eru varasjóður Þjóðverja, og hafa þær verið óvanalega mikið notaðar í þessum ófriði bæði til manneldis og skepnufóðurs. í desbember var sett h á v e r ð á fóðurkartöflur. Kartöflur voru þó með þessu háverði ódyrasta skepnufóðrið og voru því notaðar •til þess, en komu ekki á markaðinn. Hið lága háverð hafði þvf
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.