Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1916, Síða 78

Skírnir - 01.01.1916, Síða 78
78 Utan úr heimi. Skirnir. • um vöruefnum, koma í veg fyrir óþarfa eyðslu á þeim og koma skipulagi á notkunina. Til þess að komast eftir hvernig ástandið væri í Þ/zkalandi, voru svo í byrjun ágústmánaðar sendar fyrir— spurnir til atvinnurekenda, og þegar svörin komu, var hægt að sjá hvar og hve mikið væri til í landinu af vöruefnum. Auk þessa þurfti að ákveða hverir fengju afnotarótt á vöruefnum, og voru iðnaðargreinar þær, sem í hlut áttu, hvattar til að koma sjálfar skipulagi sín í milli á aðdrætti og niðurjöfnun vöruefnanna. Iðngreinar þessar stofnuðu þá í þessu skyni vöruef nahl uta- f ó 1 ö g, og fengu þau rétt til að leggja löghald á birgðir. Fólög þessi eru undir umsjón ríkisins, og hefir umsjónar- maður ríkisins synjunarrótt. Fólögin mega ekki gefa neinn ágóða. Samhliða fólögum þessum var komið á fót óvilhöllum dóms- og niðurjöfnunarnefndum, sem skera úr því hvernig vöruefnunum skuli skift niður. Vöruefnunum er jafnað niður á þann hátt, að verksmiðjurnar geti sem bezt fullnægt þörfum hersins. Hernaðarþarfirnar höfðu nú í för með sór umbreytingu iðnaðarins, þannig að friðarstörfin voru minkuð eins og fram- ast var unt og verksmiðjurnar látnar vinna fyrir herinn. Starfabreyt- ing þessi var gerð af iðngreinunum sjálfum með tilstyrk ríkisins; áttu tvö aðal-sambandsfélóg iðnaðarins mikinn þátt í þessu, og settu þau á fót sameiginlega ófriðarnefnd. Voru nú nýjar iðngreinar stofnaðar og aftur á móti hætt við /miskonar framleiðslu aðra. Telst mönnum nú að fjórir fimtu hlutar iðnaðarins vinni að mestu leyti í þarfir hersins. Alt var gert til að auka vöruefnabirgðirnar. I n n f 1 u t n - i n g u r frá hlutlausum þjóðum var aukinn svo mikið sem unt var, t. d. með undanþágum frá tollskyldu o. fl. I 1 ö n d u m þ e i m, sem Þjóðverjar lögðu undir sig, voru settar á fót h a g- n e f n d i r til þess að útvega vörur þær, sem herinn þarfnaðist, og koma þeim til miðstöðva á Þ/zkalandi, en þar eru þær greindar sundur og síðan sendar þangað sem á að nota þær. 0 f r i ð a r - -hagshlutafólag var stofnað til að hagn/ta sór et'ni þau í óvinalöndum, sem hernaðariðnaðurinn þurfti ekki á að halda. Á þenna hátt hafa Þjóðverjar t. d. tekið að herfangi ull fyrir yfir 500 miljónir marka. í sjálfu Þ/zkalandi var svo vöruefnum safnað saman eins og hægt var. Ríkið lagði löghald á fágæt vöru- efni og menn voru skyldir að láta þau af hendi, t. d. koparmuni. Loks breyttu menn til um vöruefni, þ. e. a. s. notuðu n/j--
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.