Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1916, Síða 87

Skírnir - 01.01.1916, Síða 87
•Skirnir. Ritfregnir. 87 Orðið uppsteitur (197. bls.) er ekki ástœða til að knjesetja aftur í málinu, ekki heldur orðið útistöður, sem höf. yirðist •vera of tamt (191., 280. og 297. bls.). Orðin spjtingar og pakkavaðmál (á 175. bls.) hefðu og þurft skíringar við, sömu leiðis fatabúr (177. bls.). Á 271. bls. hrósar höf. Jóni Giz ■urarsini firir það, að hann í ritgjörð sinni »segi látlaust frá •öllu í daglegu máli samtíðar sinnar«. Sömu reglu 'hefði hann sjálfur átt að filgja stranglega í þessari bók, og gerir iþað líka víðast hvar, enn stundum vill bregða út af. Á tveim •stöðum kemur firir orðasambandið »að látasér nægja með eitthvað« (185. og 205. bls.); er það dönskuskotið, og ætti að vera að láta sjer eitthvað nægja. Enn þetta •er undantekning — annars ritar höf. vanalega hreint mál. Ifir höfuð að tala virðist bókin vera mjög nákvæm og skilr/k í frásögn sinni, að svo miklu leiti sem jeg get um dæmt. Á stöku stað bregður þó firir vafasömum staðhæfingum eða jafnvel villum, og hafa þeir, sem um bókina hafa ritað, bent á sumt, sem jeg geng fram hjá. Af þvf að bókin mun vafalaust iunan skams .koma út í nírri útgáfu, skal jeg taka fram nokkur vafasöm atriði höf. til athugunar. I innganginum segir höf. á 5. bls., að af þeim víkingum, sem veittu Englandi heimsókn á víkingaöldinni, hafi »einna mest kveðið að Ragtiari ioðbrók«. Þessu ætti að sieppa, því að »saga Ragnars loðbrókar er mestmegnis tómur skáldskapur ; ihann er frægastur allra víkinga í fornum frásögnum, og þó veit enginn með vissu, hvenær’ hann hefur verið uppi, hverra manna hann hefur verið, hvaða ríki hann hefur ráðið, eða hver afreksverk ihann hefur unnið« (Jón próf. Jónsson, Víkingasaga 38. bls.). — Á 16. bls. segir, að Ketill hængr hafi numið »Rangárvöllu alla milli fjals og fjöru«. Hjer filgir höf. Egils sögu, og úr henni hafa þessi takmörk landnámsins slæðst inn í Landnámuhandritin Sturlubók og Hauksbók. Enn það má sanna, að hin elsta heimild, hin upphaflega Landnáma, hefur eignað Katli miklu þrengra land- •nám (sjá ritgj. mína um afstöðu Egils sögu og Landnámu í Aarb. f. nord. oldkyndighed og historie 1904, 183.—193. bls.). — A 24. bls. segir, að Grímr geitskör hafi kannað landið » t i 1 a ð s j á út allsherjar þingstað«. Þetta er nokkrum efa bundið. Ari fróði segir að eins, að Grímr »hafi kannað landið alt að ráði .Úlfljóts, áður alþingi væri átt«, og virðist líklegt, að erindi hans í _þeirri könnunarferð hafi öllu fremur verið að leita húfanna hjá jböfðingjum og laða þá til filgis við hina níju allsherjar stjórnar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.