Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1916, Qupperneq 96

Skírnir - 01.01.1916, Qupperneq 96
Ritfregnir. Skírnir. :96 Signrður Guðmundsson: Ágrip af fornísienzkri bóknicnta- SÖgu. Reykjavík 1915. Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar. Þetta er skólabók handa Mentaskólanum og öðrum skólum, iþar sem bókmentasaga Islands er kend. Segir hún frá bókmentum vorum fram aS 1450. Bókin er prýðisvel samin. Höf. hefir tekist aS draga fram aðalatrióin og gefa ljóst yfirlit. Þar sem fræSimenn greinir á, skyrir hann stutt og gagnort frá mismunandi skoðunum þeirra og rökunum sem þeir færa, oft með orðum sjálfra þeirra. Lætur hann svo lesaudann sjálfan um það hverjum hann vill fylgja. Þetta er viturlega gert. Frásögnin er lótt og lipur, og svo skemti- leg, að manni finst að bókin hefði mátt vera lengri, því vegalengd gleymist á góðum vegi. Athugasemdir höf. sjálfs eru glöggar og _góöar, og oftast stillir hann orðum sínum vel í hóf. Þó finst mér freklega að orði komist um íslendingasögur, á bls. 58, ef það á að gilda alment: »En hins vegar virðist auðsætt, að höfundarnir hafi lagaðefnið mjögí hendisórtil þess að sýna sem bezt skaplyndi þeirra manna, er þeir lýstu, og í því skyni búið til viðræður, athafnir og atburði.« Hví er það auðsætt? Það má fara skáldlega með efni sem fyrir liggur, þó e k k e r t só búið til frá rótum, viðræður, athafnir nó atburðir. Það má gera það með úr- -valinu, úrfellingunni, og samsetningunni. Og vitum vér hve auðugar munnmælasögurnar voru, sem söguhötundarnir höfðu fyrir sór, er þeir »settu sögurnar saman«? Hvað er ósennilegra, að jafn- vel viðræður manna hafi geymst í minnum kynslóð eftir kynslóð, >unz þær voru ritaðar, heldur en t. d. lögin 1 Eg spyr aðeins. En hvað sem slíku líður, er bókin snjallasta skólabók og ósk- andi að framhaldiö komi sem fyrst. G. F. B. Sænmndsson: Zoologiske Meddelelser fra Island XII ■ og XIII. 50 bls. Sérprentað úr Vidensk. Meddel. fra Dansk naturh. Foren. i Kbhvn. Bd. 65. I riti þessu er getiö um 15 fiskategundir og 31 fuglategund. Svo lítur út sem fiskaríki íslands só tegundaríkt, því að ávalt finnast nýjar og nýjar tegundir svo að segja á hverju ári, og í riti þessu eru taldar upp 7 tegundir, sem bæzt hafa við á seinni árum. í fyrsta kaflanum eru þessar 7 tegundir taldar upp og nákvæmlega sagt frá hvar þær hafa fundist og ýmsum þeirra lýst að nokkru leyti. I •öðrum kafla ritsins er getið um 8 fiskategundir,sem eru fremur sjaldgæf- ^ir hér við land. Er sumum lýst ítarlega t.a.m. Centrolophus bri-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.