Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1916, Side 99

Skírnir - 01.01.1916, Side 99
Skírnir.. Bitfregnir. 99' kom út, og verður þeim, er þœr ritgerðir lesa, því hægara iyrir að slá upp í þeasari útgáfu. Þetta síðasta bindi Sturlunga sögu (og sömuleiðis III. bindi) er að öllu leyti úr garði gert af Benedikti alþingismanni Sveins- syni, sem er manna nærgætastur og fróðastur á forn'oókmentir vor íslendinga. Fer þar fyrst ítarlegur formáli með góðri greinar- gerð á aðalhandritum sögunnar, útgáfum og ritgerðum, er að sög- unni lúta o. s. frv. Þar eru og ýmsar athuganir frá eiginbrjóíti útgefandans ; er þar til að nefna ættfærslu Þórðar Hítnesings og þeirra Þorvalds hins auðga og Ketils fljóta, er höf. gerir góða grein fyrir. Þá ætlar og útgefandinn, að sögurnar í Sturlunga sögu, eða meiri hluti þeirra, sóu svo til komnar, að menn hafi beinlínis víðs vegar um land »gert samtök með sór um að færa sögurnar i letur«. Ekki hefi eg áður sóð þeirri tilgátu varpað fram, og um hana má þrátta. En vel má vera, að á al- þingi hafi Sturla Þórðarson ýtt undir menn víðs vegar af landinu að safna í sögur þeim atburðum, er þá voru mönnum minnistæð- astir og hver kunni bezt að greina. Þó er þess að geta, að fáir fyrirmenn hóldu mjög kyrru fyrir á þessari öld; áttu þeir oft ferðir um fjarlæg hóruð og höfðu oft bústaðaskifti, og með þeim sveinar þeirra og fylgdarmenn og aðrir þeir, sem höfundar eða heimildar- menn hafa verið að þessum sögum. Voru slíkum mönnum því margar sveitir kunnar og riðnir voru sömu mennirnir við marga atburði og bardaga, er gerst höfðu víðs vegar á landinu. Þá taka við lok Sturlunga sögu, en í viðbæti hefir útgefand- inn skeytt Arons sögu Hjörleifssonar, svo sem áður er á vikið, og fer vel á því. Og enn fremur brotum úr Hákonar sögu gamla, sem íslendinga varða. Þá taka við vísnaskýringar á bls. 238—286, allar eftir Bene- dikt Sveinsson; að sumu leyti styðjast þær við eldri skýringar, en margt er þar frumlegt og skarplega athugað, svo sem vænta mega af höf. í þessari grein allir þeir, sem kunnur er fróðleikur hans í fornum kveðskap og athygli á þau efni. í þeim efnum mega ýmsir, þótt frægir sóu, vara sig á höf. Hór skal að eina stuttlega vikið að nokkurum vísnanna. Tannr Bjarnason kvað svo í níði eitt sinn: ’ Upp hafa eigi hepnir ullstaks boðar vaxit fimm ok fullir vamma fleinveðrs á bœ eiuum o. s. frv. 7*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.