Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1916, Page 101

Skírnir - 01.01.1916, Page 101
Skírnir. Ritfregnir. 101 ur fram, að skáldið só Sturla Þórðarson, en breytt hafi verið orða— lagi á undan vísunni af afritara. A bls. 260 (í skyringunum) hefir slæðst inn villa : Olafr Þórðarson hvítaskáld, en á að vera Ólafr Leggs- son, svartaskáld. Vísan kann að hafa verið færð úr lagi í handritunum ; á þeirri vísu ætla eg, að sk/ring próf. Finns Jóns- sonar (í Den norsk-isl. skjaldedigtn. B. II. bind. bls. 97) só rótt- ari eða eðlilegri að minsta kosti. Ekki ber saman skýringum á vísu Guðmundar Oddssonar : »Guldu grimdar fyldir« o. s. frv. Má vera, að fyrri hlutinn só róttara upptekinn í Den norsk- isl. Skjaldedigtn. (bls. 92), en fráleit þykir mór þar sk/ringin á þessum parti síðara helmingsins, sem svo er þar tekinn saman : »lótusk tveir fíknir höfðingjar þeirra einn dag framgjarnir«, en þetta er þ/tt þannig á dönsku : »to af deres hidsige hövdinger tede sig en dag som meget virkelystne«. Mundi ekki »lótusk« hér þ/ða d ó u 1 Var það ekki einmitt sú »mikla tíund«, sem Vestfirðmgar »guldu«, að þeir létu hór tvo höfðingja sína ? Svo er þessi staður upp tekinn af B. Sv. Betur falla mór og sk/ringar Benedikts en annarra á vísu Snorra Sturlusonar : Tveir lifið, Þórðr, en þeira o. s. frv. (sbr. Den norsk-isl. skjaldedigtn. B. II, bls. 90), og á vísu Sturlui Þórðarsonar: Skamr er, eldstökkvir, okkar o. s. frv. (sbr. Den norsk-isl. skjaldedigtn. B. II. bind,, bls. 133). Loks er vísa Gunnars (Sturl. III. bindi, bls. 190, Den norsk- isl. skjaldedigtn. B. II. bind, bls. 98). Vísan var orkt svo, »at gaman varð at«. En eftir því sem vísan er skilin á hinum síðar nefnda stað, virðist lítið »gaman at« henni. Fyrri vísuhelmingur- inn hljóðar svo: Herðar laust hrings Njörðr horni, varat brynþorn, á Birni bilgjarn blunda fyr Geirmund. Den norsk isl. skjaldedigtn. tekur svo saman : » Hrings Njörðr laust herðar á Birni horni fyr Geirmund; bryn- þorn varat bilgjarn blunda«. Mjög er ólíklegt, að brynþorn geti verið mannkenning, en sverð er rótt kent á þ a n n veg. Sennilegt er að »blundi« hafi verið viðurnefni Bjarnar,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.