Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1916, Page 105

Skírnir - 01.01.1916, Page 105
Skírnir. Island 1915. 105 og efni hafa aukist að miklum mun í landinu. Einstöku ötflutn- ingsvörur hafa þó verið í lægra verði en áður, svo sem æðardúnn, því þar er um munaðarvöru að ræða fremur en nauðsynjavöru. En ul! hefir verið í afarháu verði og hefir nú lent mikið af hennl til Austurríkis og Þýzkalands, en ekki til Ameríku, eins og að und- anförnu. Kjötverð hefir verið mjög hátt, hrossaverð miklu hærra en áður, og sömuleiðis verð á öllum sjávarafurðum. Er það skort- ur á matvælum hjá ófriðarþjóðunum, einkum miðveldunum, sem hleypt hefir upp verðinu. Frá byrjun ófriðarius hafa Englendingar eftir mætti reynt að hefta vöruflutninga þangað. Herskip þeirra hafa tekið í hafi flest flutningaskip, sem farið hafa milli íslands og Danmerkur, eða íslands og Noregs, farið með þau til Skotlands og rannsakað þar farm þeirra. Þetta hefir valdið miklum töfum og truflun á samgöngunum, og auk þess hafa Englendingar lagt höft á verzluuina á þann hátt, að ýmsu af farmi skipanna hóðan hafa þeir aðeins slept frambjá sér með þeiin skilyrðum, að vörurnar yrðu lagðar fyrir til geymslu í Khöfn og eigi seldar þaðan fyr en að stríðinu loknu. Landsstjórnin hefir þetta ár, eins og í fyrra, samkvæmt heimildarlögum frá alþingi, keypt mikið af kornmat fyrir landssjóðs reikning, eti uú er hann ekki seldur, heldur eru birgðj irnar lagðar fyrir til geymslu, mest af þeim í Reykjavík, en þó einnig nokkuð á Norðurlandi. Tveir skipsfarmar af þessum korn- mat hafa verið keyptir í New-York og hefir landsstjórnin leigt skip til þess að sækja þangað vórurnar. Einnig hefir landsstjórnin keypt mikið af kolum, og Fiskifélag íslands hefir með hennar að- stoð keypt olíubirgðir frá Ameríku. Er það »Velferðarnefndin« svo nefnda, sem staðið hefir fyrir þeim ráðstöfunum með lands- stjórninni, en sú nefnd var kosin á þingi 1914 og aftur í ár. Einnig hefir stjórnin skipað nefnd, samkv. heimildarlögum, til þess að ákveða verðlag á vörum, ef þurfa þykir, og hefir sú nefnd nýlega sett hámarksverð á mjólk í Reykjavík. Hið háa verð, sem verið hefir á öllum nauðsynjavörum, hefir komið nokkuð hart niður á öllum þeim, sem ekki fást við fram- leiðslu, hvorki af sjó eða landi, svo sem verkafólki í kaupstöðum, embættÍ8mönnum þar og öðrum þeim, sem vinna fyrir ákveðið kaup, en verða að kaupa af öðrum allar nauðsynjar sínar. Varð mikið- tal um það á alþingi, hvernig ætti að ráða bót á þessu, og margar tillögur komu þar fram um það. En það varð að lokum úr, að-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.