Skírnir - 01.01.1916, Page 109
••Skírnir.
lsland 1915.
109
ir atkvæSi allra kosningabærra manna í landinu til samþyktar
eða synjunar og atkvæSagreiSslan vera leynileg. 7. I stað þess
sem staSiS hefir síSan 1903, aS ráðherra íslands skuli bera upp
lög og mikilvægar stjórnarráSstafanir i »ríkisrá5inu,« er nú svo
ákveSiS, aS þetta skuli ráSherra gera »þar sem konungur ákve8ur.«
Af breytingum, sem aSallega horfa inn á viS, eru þessar helztar:
1. RáSherrum má fjölga meS almennum lögum, og verSi þaS gert,
legst landritara embættiS niSur. 2 BráSabirgSafjárlög má ekki
gefa út, ef fjárlög fyrir fjárhagstímabiliS eru samþykt af alþingi.
3. Ef meiri hluti hvorrar deildar krefst þess, aS aukaþing sé hald-
iS, kveSur konungur saman aukaþing. 4. YfirskoSunarmenn lands-
reikninganna verSa 3, í staS tveggja áSur, kosnir í sameinuSu þingi
meS hlutfallskosningum. 5. Breyta má meS einföldum lögum því
stjórnarskrárákvæSi, aS hin evangeliska lútherska kirkja skuli vera
þjóSkirkja á Islandi og aS hiS opinbera skuli aS því leyti stySja
hana og vernda. Auk þess er ákveSiS, aS utanþjóSkirkjumenn, sem
ekki heyra til öSrum trúarflokki, sem viSurkendur er < landinu,
skuli gjalda til háskóla íslands eSa einhvers styrktarsjóSs viS þann
skóla, eftir því sem á verSur kveSiS, þau gjöld, sem þeim hefSi
ella boriS aS greiSa þjóSkirkjunni. 6. Konungkjörnir alþingismenn
hverfa úr sögunni. í staS þeirra koma 6 þjóSkjörnir alþingismenn,
kosnir til efri deildar meS hlutfallskosningum um land alt. ViS þær
kosningar er kjörgengi og kosningarréttur bundiS viS 35 ára aldur.
Þessir þingmenn skulu kosnir til 12ára, og fer helmingur þeirra frá
sjötta hvert ár, fyrsta skiftiS eftir hlutkesti. Þingrof uær ekki til
þessara þingmanna. 7. Kosningarrótturinn er aukinn aS miklum
mun. Fyrst og fremst bætast viS smámsaman allar konur, giftar
og ógiftar, eftir sömu reglum og karlar, sem nú hafa kosningarétt,
og þar aS auki vinnuhjú, bæSi karlar og konnr, þannig, aS fyrst
bætast viS þeir og þær, sem eru 40 ára eSa eldri. Næsta ár þeir
og þær, sem eru 39 ára og svo koll af kolli þannig, aS aldurstak-
markiS lækkar um eitt ár í hvert sinn, þangaS til allir, sem kosn-
ingarróttur er ætlaSur, hafa náS honum. Dómarar, sem ekki hafa
umboSsstörf meS höndum, verSa ekki kjörgengir. Þó tekur þaS
ákvæSi ekki til þeirra dómara, sem nú skipa landsyfirdóminn.
Eimskipafólag íslands byrjaSi útgerS sína á þeRsu ári. Fyrsta
skip þess, »Gullfoss«, kom til Reykjavíkur 15. apríl, fór þaSan til
ísafjarSar og síSan fiá Reykjavík til New-York, eftir tilmælum
kaupmanna í Reykjavlk. Hitt skipiS, »GoSafoss«, kom til Austur-
landsins seint í júní og fór fyrstu ferSina norSur um land til