Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1916, Síða 111

Skírnir - 01.01.1916, Síða 111
Skirnir. Island 1915. 111' Af slysum á sjó á árinu eru þessi hin helztu: 14. jan. fórst vélbátur frá Vestmannaeyjum með 5 mönnum. 16. febr. strandaði vélbátur á Lambarifi á Reykjanesi, og annar 11. marz á Bæjarskeri á Miðnesi, en menn fórust þar ekki. 8. apríl fórst bátur úr Grindavík með 9 mönnum. Snemma í maí fórst bátur á Skjálfanda- flóa með 2 mönnum. 31. maí strandaði seglskipið »Dagny«, fermt sementi, í Grindavík, en náðist út aftur og var þá nokkuð skemt af farminum. 11. júní fórst vélbátur frá Norðfirði með 4 mönnum. 10. sept. grandaði hrefna báti úr Fljótum með 2 mönnum. 12. sept. strandaði vöruflutningaskipið »Fenrir« á Eyjafirði, en náðist út laskað. 22. sept. fórst bátur með 4 mönnum frá Hvallátrum á Breiðafirði. 23. okt. straudaði vöruflutningaskipið »Haraldur« milli Hvammsfjarðar og Stykkishólms, en varð bjargað og síðan gert við það í Rvík. 29. nóv. fórust 2 bátar úr Bolungarvík og 1 úr Að— alvík og á þeim samtals 17 menn. — Snemma á árinu strandaði enskur botnvörpungur við Fáskrúðsfjörð, og annar, »Tribune» frá Hull, strandaði við Hafnarbjarg á Reykjanesi 8. marz, en af hvor- ugu skipinu drukuuðu menn. Aðfaranótt 25. apríl varð stórbruni í Reykjavík, hinn mesti, sem orðið hefir hér á landi, og brunnu þar 12 hús, en tveir menn fórust. Eldurinn kom upp í »Hótel Reykjavík« og brann það. Einnig brann Landsbankahúsið að innan, en það var úr steini. Hin húsin, sem brunnu, voru verzlunarhús og rbúðarhús. Tjónið var metið nálægt 3/4 milj. kr. Onnur helztu brunaslysin á árinu eru þessi: 9. febr. brann bærinn í Dögurðarnesi á Skarðsströnd. 31. marz brann íbúðarhús á Arnarstapa á Snæfellsnesi. 11. júní brann íbúðarhús á Isafirði. 19. okt. brann allmikið af heyi í Kvíslaseli r Strandasýslu. I byrjun nóvembr. brann bærinn á Jarlsstöðum í Höfðahverfi. Helztu mannalát á árinu eru þessi: Síra Benedikt Kristjánsson á Húsavík dó 26. jan.; Einar Magnússon bóndi á Steindórsstöðum í Reykholtsdal 4. marz; Magnús Steindórsson frá Hnausum 21. marz; Snæbjörn Þorvaldsson fyrv. kaupm. 2. apríl; Ólafur Sveinsson gullsm. í R.vík 9. apríl; Sig. Sigurðsson barnakennari í R.vík 12. apríl; Hjörtur Hjartarson ritstjóri í R.vík 15. apríl: síra Böðvar Eyjólfsson í Arnesi 21. apríl; Guðjón Sigurðsson úrsmiður í R.vík 25. apríl; Júl. Havsteen amtmaður 3. maí; Sigurður Waage fyrv. kaupm. 5. maí; frú María Finsen, Reykjavík, 17 maí; Jón Jensson yfirdómari 25. júní; Jón Stefánssou rithöfundur á Litluströnd (Þorgils gjallandi) 23. júnl; Ólafur Jónsson hreppstj. á Geldingaá.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.