Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1916, Síða 112

Skírnir - 01.01.1916, Síða 112
112 Island 1915. Skfrnir. i Borgarf. 4. júlí; Tómas Guðbrandsson hreppstj. í Auðsholti í Biskupstungum 10 júlí; ekkjufrú Hildur Bjarnadóttir (Thoraren- sens) í Stykkishólmi 20. júlí; Kr. Ó. Þorgrímsson konsúll 18. sept.; Pótur Sæmundssen áður verzlunarstj. á Blönduósi í októb; G. H. F. Schrader frá Akureyri fóll útbyrðis af skipi á leið til Noregs í nóvembr.; Þorsteinn Skaftason ritstj. á Seyðisfirði dó 28. nóv.; frú Sigríður Magnússon frá Cambridge dó i Skodsborgarheilsuhæli í Danmörku í nóvember. Frú Jörgine Sveinbjörnsson 6. des. Nokkrar tilraunir hafa verið gerðar nú síðari árin í þá átt að leita að kolanámum hér á landi. Hafa lög fundist allvíða, einkum nú að síðustu á Vesturlandi, og nokkuð hefir verið tekið þar af kolum og selt í kaupstöðunum vestanlands og í Reykjavík. En ekki er þó nein ábyggileg reynsla fengin fyrir því enn, hvort náinur þær, sem fengist hefir verið við, eru til nokkurrar frambúðar eða .ekki. — Fólag hefir komist á fót á árinu til þess að vinna salt úr sjó hór við land í stórum stíl, eða rannsaka, hvað tiltækilegt væri í því efni, en framkvæmdir í þá átt eru engar byrjaðar enn. Veitti alþingi fyrir tveimur árum einum manni einkarótt til þessarar salt- vinslu, en hann hefir síðan framselt rétt sinn til fólagsins. A Heilsuhælinu á Vífilsstöðum hefir orðið sú breyting á árinu að landið tekur að sór rekstur þess framvegis frá ársbyrjun 1916. Heilsuhælisfélagið, sera áður hafði á hendi alla umsjón með hælinu, snyr sór upp frá þessu eingöngu að því að styrkja fátæka sjúk- linga til þess að leita sór lækninga á hælinu, og hefir það breytt skipulagi sínu í samræmi við það. A Háskóla íslands hafa þetta ár bæzt við 3 aukakennarar: einn í gömlu málunum, grísku og latínu, og er það fast embætti, sem alþingi hefir stofnað. Annar er kennari f danskri tungu og dönskum bókmentum og er hann kostaður af ríkissjóði Dana með fjárveitingu til 5 ára. Þriðji kennir þýzku og þýzkar bókmentir með bráðabirgðastyrk frá alþingi. Hafði þýzka þingið veitt manni fó til þeirrar kenslu 1914 og var hann nýkominn hingað, er stríðið hófst í fyrra sumar, en hvarf þá heim aftur. Frakkar höfðu kost- aö hér kennara í frönsku frá stofnun háskólans og þar til í fyrra, er stríðið hófst, og munu gera það áfram er ófriðnum linnir. 26. sept. var afhjúpað í Reykjavík líkneski Kristjáns konungs IX., gert af Einari Jónssyni myndhöggvara, og stendur það fram- an við stjórnarráðshúsið, á hlið við líkneski Jóns Sigurðssonar frá 1911. Þ. G. Misprentað I Skirni 1915, bls.: 447, 13. 1. a. o. ósk f. ást.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.