Fjölnir - 01.01.1837, Side 6
6
við metum þá hvurn um sig fram ifir flesta menn aðra,
sem verið hafa á Islandi og í Danmörku. Enn so mik-
jils metum við eínskjis manns orð, að sannfæríng okkar
og röksemdirnar sem hún er sprottin af hljöti ekkji sarat
að vera í firirrúmi. — Ilvaða álit seígir nú Sunnanpóst-
urinn að þessir menn mundu hafa haft um stafreglur
Fjölnis? Hann hefir ekkji svarað því beínlinis; enn heíir
reítt saman hátt á aðra blaðsíðu úr ritum fieírra, sem á
að sína, jiað mundi ekkji hafa orðið gott. Okknr væri
lafhægt, að gjera Póstinum grikk, og vísa lesendum
okkar á margar og mikjilvægar greínir í stafsetníngar-
bókjinni Rasks, sem eínmitt eru okkur meðmæltar, og
að minnsta kosti mundu gjeta veígið upp það sem til
er tínt á móti okkur í Sunnanpóstinum — og f)á væri
farinn sá “myndugleikurinn”, so að Sunnanpóstur hefði
manninum færra að skjótast á bak við. jietta gjætum
við gjert; og þó við leíðum fiað fram hjá okkur, þá er
ekkji allt búið firir fiað. 5ví ef að stafsetníngar-þátturinn
(í Fjölni 1836) væri búinn til á dögum Rasks eða Egg-
jerz Olafssonar: f)á er sízt á að ætla, nema f)eir kjinnu
að hafa veítt honum eptirtekt, og fallist á eíttlivað sem
í honum er ritað, so það hefði komið fram í ritum f)eírra,
ef til hefði viljað. Líka er annað athugandi; og f)að
er þetta. $ó jþað væri sannað og sint, að reglur okkar
um stafsetnínguna mundu með aungvu móti hafa gjeðjast
Eggjerti Olafssini nje Rasmúsi Rask, væru þær ritaðar
á þeírra dögum: þá er samt eptir að vita, hvurnig þær
mundu falla þeím í gjeð, væru þeír nii nppi og í
broddi lífsins, og væri staf-fræðin komin í
það horf, sem hún er í. Af þessu þikjir meíga ráða,
hvurnig Sunnanpóstinum liafi tekjist, að sanna það sem
hann ætlaði um álit þeírra Eggjerz og Rasks á stafset-
níngar-þættinum. Enn það skai ekkji saka. 3>ví við
skulum gjera, að Sunnanpósturinn sje búinn að sanna
það sera liann er ekkji búinn að sanna — að væru