Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 6

Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 6
6 við metum þá hvurn um sig fram ifir flesta menn aðra, sem verið hafa á Islandi og í Danmörku. Enn so mik- jils metum við eínskjis manns orð, að sannfæríng okkar og röksemdirnar sem hún er sprottin af hljöti ekkji sarat að vera í firirrúmi. — Ilvaða álit seígir nú Sunnanpóst- urinn að þessir menn mundu hafa haft um stafreglur Fjölnis? Hann hefir ekkji svarað því beínlinis; enn heíir reítt saman hátt á aðra blaðsíðu úr ritum fieírra, sem á að sína, jiað mundi ekkji hafa orðið gott. Okknr væri lafhægt, að gjera Póstinum grikk, og vísa lesendum okkar á margar og mikjilvægar greínir í stafsetníngar- bókjinni Rasks, sem eínmitt eru okkur meðmæltar, og að minnsta kosti mundu gjeta veígið upp það sem til er tínt á móti okkur í Sunnanpóstinum — og f)á væri farinn sá “myndugleikurinn”, so að Sunnanpóstur hefði manninum færra að skjótast á bak við. jietta gjætum við gjert; og þó við leíðum fiað fram hjá okkur, þá er ekkji allt búið firir fiað. 5ví ef að stafsetníngar-þátturinn (í Fjölni 1836) væri búinn til á dögum Rasks eða Egg- jerz Olafssonar: f)á er sízt á að ætla, nema f)eir kjinnu að hafa veítt honum eptirtekt, og fallist á eíttlivað sem í honum er ritað, so það hefði komið fram í ritum f)eírra, ef til hefði viljað. Líka er annað athugandi; og f)að er þetta. $ó jþað væri sannað og sint, að reglur okkar um stafsetnínguna mundu með aungvu móti hafa gjeðjast Eggjerti Olafssini nje Rasmúsi Rask, væru þær ritaðar á þeírra dögum: þá er samt eptir að vita, hvurnig þær mundu falla þeím í gjeð, væru þeír nii nppi og í broddi lífsins, og væri staf-fræðin komin í það horf, sem hún er í. Af þessu þikjir meíga ráða, hvurnig Sunnanpóstinum liafi tekjist, að sanna það sem hann ætlaði um álit þeírra Eggjerz og Rasks á stafset- níngar-þættinum. Enn það skai ekkji saka. 3>ví við skulum gjera, að Sunnanpósturinn sje búinn að sanna það sera liann er ekkji búinn að sanna — að væru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.