Fjölnir - 01.01.1837, Qupperneq 13
13
«'>p, lieliiur einnig stnagjerftari hljóft. Og reínslan
sínir líka, aft “vaninn gjefur listina” með f>að eíns og
annað. Uljóðin eru “samlík”! 5a& er satt. Mart kann
öðru líkt að vera. Enn höfum við nokkurstaðar borið á
móli því? Eöa er það galli á stafsetníngarþættinum,
aö hann gjeri mun “samlíkra” hljóða? Hljóðin eru “breyti-
leg”! 3>aö er að skjilja: á sama staönum er ekkji æfin-
lega saina liljóðið. Enn eru fiess nokkur dæmi í staf-
setningar þættinum, að við værum óminnugir jiessara
sanninda? “Takmörk” hljóðanna eru “óglögg”! Gjetur
{>ar af leítt, að {>að sje óbæfa að leíta þeírra — so að
stafsetníngarþátturiun sje firir {> á sök að eíngu liafandi?
“Enda er á adra höndina vaninn ríkur”! Til hvurra
r
mundi {>etta vera talað? I hvnrjum ætli vaninn sje rík-
ari — {>eím, sem horfa ekkji í að breíta honum, þegar
þörf gjörist — eða hiuum, sem halda í hann dauða-
lialdi, hvurnig sem hann er? “Fjöldi manna” er “athuga-
laus’’! ^ví er nú verr. Enn við hvurt ætli Rask hafi
heldur átt: að þeír væru “athugalausir”, sem
athuga, að stafsetníngunni er ábótavant, og reína {>ví
að laga hana — eða jieír, sem athuga ekkji, að hún
þarf endurbótar við?! “Hinir hálflærdu” kvaö vera “ser-
vitrir”! Hvur gjetur aðgjert? “En liinir lærdu” eru
“skjaldan samtaka”! Jes8 er ekkji heldur gjetið (so jeg
muni) í stafsetníngar-þættinum, að fieír sjeu samtaka;
hitt er varla efunarmál, að þeír eígi að vera J>að í öllu
sem rjett er. Alltsaman þetta — vana, sjervizku, ósam-
heldni, hugsunarle/si — seígir Rask valda því, að það
sje “torveldt ad fá fram jafnvel þad sem augljóslega
“er réttast og naudsýnlegast”. Sama seígjum við; og
liöldum fillilega, að stafreglur Fjölnis gjeti verið rjettar
firir því, þó að allmargjir kunni að vera treígir á, að
veíta þeím áheírn. “Sá sem semja vill ritreglur í mód-
“urmálinu okkar, má ecki lieldur frjálsum höndum leika
“vid stafrófid eptir eigin gedþeckni’’! er ekkji nema