Fjölnir - 01.01.1837, Side 15

Fjölnir - 01.01.1837, Side 15
15 honum”! j>etla er nú og. Samt er varla hundrah í hættunni, þó honum iröi þaö. ekkji er eíns og }iar af ieíöi, aö reglur lians um stafsetnínguna hljóti aö vera rángar — nema ef aö allt er rángt, sem öllum ber ekkji saman um. j>ar aö aukji mun ekkji opt vera so ástatt, að síuum heírist hvurt hljóð, að því frá- teknu, þegar jieír, sem eru skjilníngs-tæpir, láta mindir stafanna villa sig. sem nú kjemur, að sá sem bír til reglur um stafsetníngu meígi ekkji ætlast til, að aörir “hendi j)ad hl jód, sein hann þykist heyra, ef j)eim lieyr- ist ödruvísi”, er líka satt. jj\í hann má enda gánga aö j)ví vísii, aö sumir, sem lieírist eíns og honum, beri samt á móti j>ví, annaöhvurt af jirái eöa j)ótta. — “Ilvört “heldur sein ritreglumadur sundurgreinir einhvör hljód, “sem brýn naudsýn ber til, eda hvad annad hann leggur “hönd á, þad sem til re'ttrita heyrir, j)á verdur hann “ad halda sömu stefnunni, og allur þorri gérir landa “hans.” Sje jietta satt, stendur ekkji steínn iíir steíni í stafsetníngar þættinum. Enn ef hitt er sannara, að hið rjetta eígi að bera sigur af venjunni, jiegar j)eím lendir saman: þáerallt undir því komiö, livurt rjettara er, aö stafa eíns og við viljum, eða eíns og “allur þorri gérir” samlanda vorra. “Hanu á ad láta sér miklu varda “um ritvenjuna’’. Ekkji nema húu sje rjett! Og á hann þá ekkji aö láta sig uin hana varða af því hún sje venja, heldur af því hún sje rjett. “Hann verdur “ad bera sig ad leida í ljós reglurnar, sera hún geingur “eptir, og stadfesta þær med því ad sýna manni, livará “þær bygdar séu og ad ecki megi af þeim bregda”. Enn sjeu þær rángar — á liann þá samt sem áður að bera sig að “stadfesta þær” og “sýna manni, að ecki megi af þeim bregda”?! “jþessum reglum (ritvenjunnar) “má hann ecki hagga, nema j)ar sem ein reglan er ann- “ari í móti, þá skal hann kippa því í lidinn, og lagfæra “þad sera rángt kann ad vera”. 3?egar so ber undir,

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.