Fjölnir - 01.01.1837, Page 30

Fjölnir - 01.01.1837, Page 30
30 “sjálfrar sín. er fljótsjeð, að þessi viðburður er “fullgott irkjis-efni, ef skálil ætti raeð að fara; og það “hefir sá fundið, sem orkti kvæðið í Sunuanpóstiiiura, “þó báglega tækjist að irkja. Hann hefir ekkji varaö sig “á, að það mundi verða viðbjóðslegt og stiggja feguröar- “tilfinníngu allra þeírra, sem þessháttar tilfinníng er “nokkur í, þegar hann er að lísa konunni, hvað hún sje “skjinhoruð og húsgángsleg og hvurnig hún situr og “tínir af sjer ræflana* spjör firir spjör, so hún er orðin “alls-nakjin eptir firir augum lesandans; auk annarra “smámuna , til að minda: “fóta kann ei framróa árum”, “o. s. fr. — Jeg er ekkji skáld, eíns og þú veízt, og “sendi þjer ekkji kvæðið mitt í því skjini, að þjer muni “þikja nokkuð til þess koma; heldur so þú sjáir, hvað “jeg vildi hinn maðuriun hefði forðast að seígja; því “jeg liefi borið mig að sneíða hjá öllu, sem mjer fjell “verst við í skáldskapnum hans”. — — Kunníngji góður! Nú höfum við gjert þjer grikk, og prentað þenna kafla úr brjefi þínu; og þar á ofan prentum viö kvæðið þitt, sera þú “orktir upp aptur” — þó okkur (þjer að seígja) þikji raunar lítið til þess koma — so almenningur gjeti borið bæði kvæðin sainan, og skoriö so úr, hvurt betur hafi tekjist. Fíkur ifir hæðir og frostkaldaun rael, í fjallinu dunar, cnn koraið er jel, snjdskjíin þjóta so ótt og ótt; auganu hvcrfur ura heldiinmu nótt vegur á klnkanum kulila. ') Sunnanpósturinn kullar þá “tjörgur”. utgg.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.