Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 30

Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 30
30 “sjálfrar sín. er fljótsjeð, að þessi viðburður er “fullgott irkjis-efni, ef skálil ætti raeð að fara; og það “hefir sá fundið, sem orkti kvæðið í Sunuanpóstiiiura, “þó báglega tækjist að irkja. Hann hefir ekkji varaö sig “á, að það mundi verða viðbjóðslegt og stiggja feguröar- “tilfinníngu allra þeírra, sem þessháttar tilfinníng er “nokkur í, þegar hann er að lísa konunni, hvað hún sje “skjinhoruð og húsgángsleg og hvurnig hún situr og “tínir af sjer ræflana* spjör firir spjör, so hún er orðin “alls-nakjin eptir firir augum lesandans; auk annarra “smámuna , til að minda: “fóta kann ei framróa árum”, “o. s. fr. — Jeg er ekkji skáld, eíns og þú veízt, og “sendi þjer ekkji kvæðið mitt í því skjini, að þjer muni “þikja nokkuð til þess koma; heldur so þú sjáir, hvað “jeg vildi hinn maðuriun hefði forðast að seígja; því “jeg liefi borið mig að sneíða hjá öllu, sem mjer fjell “verst við í skáldskapnum hans”. — — Kunníngji góður! Nú höfum við gjert þjer grikk, og prentað þenna kafla úr brjefi þínu; og þar á ofan prentum viö kvæðið þitt, sera þú “orktir upp aptur” — þó okkur (þjer að seígja) þikji raunar lítið til þess koma — so almenningur gjeti borið bæði kvæðin sainan, og skoriö so úr, hvurt betur hafi tekjist. Fíkur ifir hæðir og frostkaldaun rael, í fjallinu dunar, cnn koraið er jel, snjdskjíin þjóta so ótt og ótt; auganu hvcrfur ura heldiinmu nótt vegur á klnkanum kulila. ') Sunnanpósturinn kullar þá “tjörgur”. utgg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.