Fjölnir - 01.01.1837, Síða 32

Fjölnir - 01.01.1837, Síða 32
32 imiður-iíst blíðasta! börnunnm liúð, blcssi J)ig jafnan og efli þitt ráð guð, sem að ávögstinn gjcfur. KJISSTU MIG APTUR. Undrast þú ekkji, mín Svafa! Jxí eí nema' á stángli orð fái’ eg eítt i senn flutt af audþreingslum megnum — og að þig aptur eg nálgast, þó áðan við lcjisstumst; ittu mjer ekkji samt frá þjcr, eg á nokkuð hjá þjer. Manstu’ ci, að munir okkrir þá mættust í dirum? Sála min þá, min Svafa! þjer settist á varir; þóttist hún rik’ þar á rósa þeim rauða beð lá hún; enn þar hún dottar í dái og dreímir þig, Svafa! Veizt þú nú, I/f mitt, hin Ijúfa! þjer liggur á vörum; lcífðu’, að það sofanda sjúgji’ eg úr sólfugra beðnum; láttu ei bana mig biða, cg bið þig, mín Svafa! gjefðu mjer önd mina aptur, og aptur mig kjisstu. Þ.

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.