Fjölnir - 01.01.1837, Page 38

Fjölnir - 01.01.1837, Page 38
38 varð við , þegar jeg í’rjetti látið heunar (“liún hættir [»á að æa”). 1753 vígðist faðir rainn til Mosfells í Mosfellssveít. Ætla jeg Iiann væri þar firsta veturinn búlaus, til húsa hjá Helga heítnum, er síöar bjó leíngji á Suðurreík- jurn þar í sveít, Oddssini, bróður þeirra Oddssona, Jóns í Varmadal og Jóns í Laugarnesi. Enn árib eptir, 1754, kom faðir minn til föður síns, til að þiggja ráð hans og stirk til búskapar, sem þá fór í hönd. Ætla jeg Iiann biði þá föður mínum til bústíru hvurja sistra hans, sem hann kjósa vildi; enn hinn mæltist til, að fá heidur Gjiðríði; mun houuin liafa litist hún efnileg og dugleg í því sem hún kunni. 5að varð; hún var honum Ijeð, og var hjá honum ógjipt þau missiri; enn árið eptir, 1755, tóku þau saman. Á undan mjer áttu þau eína stúlku, Kristínu nefnda, sem varla varð viku-gömul. Firsta árið, sein jeg lifði, var jeg í fóstri hjá ijósu minni, Mar- grjetu Bjarnadóttur, sistur Skjildínganessbræðra, Jor- bjarnar og Ilalldórs, enn konu ^orkjels jjórðar-sonar í jþernei, lögrjettumanns, afa madömunnar á Elliöavatni, og fööurLopz jiorkjelssonar á Ilofi.— Mælt beírði jeg, að snemma hefði krakkjinn ekkji þótt ólíklegur til að verða ekkji mjög óskjír; og nógu vel hafi mjer gjeíngjið að læra að lesa á bók og nema þaÖ sem firir mjer var liaft. Pontoppídans Catechismum lærði jeg á 6. árinu, á skrifað kver, sem var með hendi föður míns á firsta partinum, enn síðan tvær arkjir með hendi Páls heítins djákna á Gufu-nesi, Sveínssonar, og þá kom aptur hönd föður míns á öptuslu örkunum; þar stóðu þessar Jínur ineð hendi lians, neðan til á öptustu bladsiðunni: “Sex- ennis XXII hebdomadis ad verbum didicit possessor”. Mart var jeg á þeím árum látinn læra, sem ekkji tjáir nöfnum aö uefna, t. a. m. formálann firir Rambachs Monita ccitech.; 119. sálminn í Saungsaltara sjera Jóns jþorsteíussonar, píslarvotls, með þessu lagi: “Oss lát þinn

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.