Fjölnir - 01.01.1837, Qupperneq 38

Fjölnir - 01.01.1837, Qupperneq 38
38 varð við , þegar jeg í’rjetti látið heunar (“liún hættir [»á að æa”). 1753 vígðist faðir rainn til Mosfells í Mosfellssveít. Ætla jeg Iiann væri þar firsta veturinn búlaus, til húsa hjá Helga heítnum, er síöar bjó leíngji á Suðurreík- jurn þar í sveít, Oddssini, bróður þeirra Oddssona, Jóns í Varmadal og Jóns í Laugarnesi. Enn árib eptir, 1754, kom faðir minn til föður síns, til að þiggja ráð hans og stirk til búskapar, sem þá fór í hönd. Ætla jeg Iiann biði þá föður mínum til bústíru hvurja sistra hans, sem hann kjósa vildi; enn hinn mæltist til, að fá heidur Gjiðríði; mun houuin liafa litist hún efnileg og dugleg í því sem hún kunni. 5að varð; hún var honum Ijeð, og var hjá honum ógjipt þau missiri; enn árið eptir, 1755, tóku þau saman. Á undan mjer áttu þau eína stúlku, Kristínu nefnda, sem varla varð viku-gömul. Firsta árið, sein jeg lifði, var jeg í fóstri hjá ijósu minni, Mar- grjetu Bjarnadóttur, sistur Skjildínganessbræðra, Jor- bjarnar og Ilalldórs, enn konu ^orkjels jjórðar-sonar í jþernei, lögrjettumanns, afa madömunnar á Elliöavatni, og fööurLopz jiorkjelssonar á Ilofi.— Mælt beírði jeg, að snemma hefði krakkjinn ekkji þótt ólíklegur til að verða ekkji mjög óskjír; og nógu vel hafi mjer gjeíngjið að læra að lesa á bók og nema þaÖ sem firir mjer var liaft. Pontoppídans Catechismum lærði jeg á 6. árinu, á skrifað kver, sem var með hendi föður míns á firsta partinum, enn síðan tvær arkjir með hendi Páls heítins djákna á Gufu-nesi, Sveínssonar, og þá kom aptur hönd föður míns á öptuslu örkunum; þar stóðu þessar Jínur ineð hendi lians, neðan til á öptustu bladsiðunni: “Sex- ennis XXII hebdomadis ad verbum didicit possessor”. Mart var jeg á þeím árum látinn læra, sem ekkji tjáir nöfnum aö uefna, t. a. m. formálann firir Rambachs Monita ccitech.; 119. sálminn í Saungsaltara sjera Jóns jþorsteíussonar, píslarvotls, með þessu lagi: “Oss lát þinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.