Fjölnir - 01.01.1837, Side 39

Fjölnir - 01.01.1837, Side 39
aiula stirkja”; og mart fleíra, sem jeg er öldúagjis búiuii aö gleíma. jietta gjekk greítt; eiula muu tilsögniu liafa veriö eínhvur hin bezta, sem auöiö er aö fá, Jiar sem móöir mín var. A 8. ári mun jeg liafa lært hin latínsku paradigmata (þ. e. firi rm i u d i r hinna latínsku br eí tí nga, eda sín- ishorn þeírra), og varö á 9. árinu sæmilega liðugur aö “deklíuera, koinparera, konjúgjera”, sem |iá var kallaö, og mjer þótti skrítin íþrótt, sem mig ránkar viö, jeg liafði stuudum gaman af aö brúka viö íslenzkuna okkar, og sagði t. a. m. “vakrior, vakerrimus”, þegar jeg var að tala um hesta. 1768, þegar jeg var 10 vetra, varmjer koiniö í kjennslu til sjera jjorleífs Bjarna-sonar, prófasts í Reíkholti; og naut jeg síðan hans tilsagnar 11. og 12. æfi- árið. Firsti veturinn gjekk mestallur til að læra að skrifa, sem lítið var birjað og með litlu lagi. Seínasta veturinn var jeg farinn að lesa eítthvaö lítið í Cornelio, og slampaðist stundum á, að gjöra so stíl, aö ekkji voru raálvillur í. 5á fór faðir miiin að sækja um skóla haiula mjer; eun jeg þótti of úngur, og var ekkji fermdur. 13. aldurs-ár inilt, 1771, var jeg því heíma lijá föður mínurn. Hann vaudi migvel á aö “deklíuera”, o. s. f., ogkjenndi injer grísku, sem haun var furöu góður í, og gantaöi mig til aö fara að bera viö aö gjöra látíusk vers undir íinsuin (metris —) bragarliáttum, er hann vissi undra góö skjil á — so jeg orkti þá með þessu inóti mikjið rusl þann vetur, eínk- um bísna kafla af Tíma-rímu, sem jeg er öldúngjis búinn að tína; og tel jeg það ekkji meö skaða mínum. Jiotta varð saint til þess, að faðir minn hafði heldur gaman af mjer, og jeg tíndi ekkji niður. Árið eptir, 1772, var jeg fermdur um haustiö, á Torfa-stöðum í Biskups-túngum, af sjera Páli Högna-sini, föður-bróður mínuin; og varfirst til altaris í Ilruna, með sjera Jóni Finnssini. Föður- bróðir minn var prestur hans. Slöan komst jeg í skól- ann, og settist þar sextus a supremo ([i. e. sjötti aö ofan) í

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.