Fjölnir - 01.01.1837, Qupperneq 40

Fjölnir - 01.01.1837, Qupperneq 40
40 neðra bekk, og lijelt jeg þeíin loco (J>. e. því sæti) raína tíð umbreítfngarlaust. Flestar skólaiðkanir urðu rajer auð- veldar; j>ví jeg átti tilsögn föður raíus að þakka, að J>að sem öðrum varð öröugast í gríska testamentinu — aö þekkja radices (þ. e. rætur) og tempora ([>. e. tí ðir sagna) — þaö varð mjer auðvelt. Að lor/ica (þ. e. hugsunar-fræöi) þótti mjer mikjið gaman. Guðmundur, consessor (þ. e. samseti = sessu-nautur) minn, er síðar varð prestur á Lamba-stöðum, las hana saman við mig, og við spurðum hvur annann úr henni. Við lásum líka saman Flori IIi- storiam Romanam (þ. e. R ó m v e r j a s ö g u “F1 ó r u s a r”), sein er bæði skrítin og skáldleg, enn sumstaðar uokkuð mirk, af því höfundurinn gjörir sjer of mikjið far ura, að vera stuttorður. Við höfðum mikjið gaman af sjer- vizku Iians og orðheppni sumstaðar. Um vorið 1774 var jeg útskrifaður úr skólauum, 16 vetra gamall, og veík árið eptir, 1775, með foreldrum mínuin frá Mosfelli að Marteíns-túngu í Iloltum; því faðir minn liaföi þá brauöa-skjipti við sjera Jón Ilannes- son. Árið þar eptir, 1776, flutti hanu sig að Guttonnshaga, Ijens-jörðu prestsins. Jessi ár var jeg vinnudreíngur lijá foreldrum mínum, þángað til faðir minn andaöist 6. dag janúars 1780. 3>á varð jeS firirvinna móður rainnar þau 2 ár, sera hún hjelt þar við bú, eptir dauða föður míns; því sjera Ólafur Eíríksson, sem brauðið fjekk, var firstu árin á fæði hjá henni. 1781 fiuttist raóðir mín, með okkur börnum sínum öllum þremur, frá Guttormshaga að Creíðabólstað, til sjera Stefáns, föðurbróður míns. Varð búi hans raikjill stirkur og viðrjettíng að komu móður minnar — og enda okkar bræðra; því við vorum verkmenn ekkji í lakara lagi. Jeg hafði áður verið tvennar jóla- fcrias í orölofi mínu lijá sjera Stefáni, og hafði hann þá firstur manna leítt mig á veg til að skjilja þízku. Enn nú var mjer so fariö fram, meö mikjilli firirhöfn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.