Fjölnir - 01.01.1837, Side 43

Fjölnir - 01.01.1837, Side 43
43 Guftinuuilur fór mei) móftur simii undir eíns um haustiö að Árgjilsstöðum í Hvollirepp, og var þar um vetur- inn. Enn um vorið tóku lijónin í Akureí í Itri Land- eíum, Jón Hjörzson og Anna Jiorleífsdóttir, dreingjinu af mjer til fósturs; og ólst hann síöan upp og inannað- ist hjá þeim. Enn í stað þess var Hjörtur, sonur þeirra, sem nú er prestur á Gjilsbakka, hjá mjer á vetrum, og lærði hjá mjer allann skóla-lærðóm, þángað til liann var með lieíðri útskrifaður af Gjísla Thorlacius, Rector, 1794. Hann útskrifaði líka undan minni hendi Hjörleíf jþorsteínsson, mikjið vel gáfaðann pilt, er síðan varð prestur að Dverga-steíni í Borgar-firði í Múla-síslu, son sjera Jorsteíns Stefánssonar á Krossi, sein sjera Stefán, föðurbróðir minn, hafði ljeð mig til aðstoðar í embætti seínasta árið, sem hann liföi, 1784 og 1785; og annann frænda minn, Högna Stefánsson, sem nú er prestur að Ilrepphólum, — so að þeír feðgar, sjera Ilögni og Jón sonur hans, sem nú er kapelán lijá föður sinum, hlutu báðir dímissíou frá minni hendi. Jþessi ár — jeg man ekkji glöggt, hvur af þeíin — var 1/ka hjá mjer til kjennslu Halldór, sonur Ámunda sniðkara, mikjið vel gáfaöur piltur, sem tveímur árum eptir vist sína hjá mjer var útskrifaður úr Reíkjavíkur-skóla, og er nú prófastur í Húnavatnssíslu og prestur að Melstað. Líka var eínn vetur hjá mjer, til að læra að lesa og skrifa og kristin- dóminn sinn, Tómas Sigurðar-son, síslumanns í Vest- mannaeíuin, sem jeg vegna uppheldisleísis og afræktra gáfna áleít heldur enn ekkji ófallinn til bóknáms; þó lærði liann, og er nú prestur í Garpsdal í Barða-strandar- síslu. Sömuleíðis kjenndi jeg þá líka undir skóla Stefáui, sini Olafs gullsmiðs í Selkoti hjer undir Eíafjöllum, ekkji ólaglega gáfuðum með sumt lag, enn þó nokkuð unðar- lega. Hann var hjá mjer 2 vetur; fjekk síðan skóla og var útskrifaður eptir 2 heldur enn 3 vetur. Hann hefir, síðan faðir lians andaðist, búiö eíns og bóndi á föður-

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.