Fjölnir - 01.01.1837, Qupperneq 43

Fjölnir - 01.01.1837, Qupperneq 43
43 Guftinuuilur fór mei) móftur simii undir eíns um haustiö að Árgjilsstöðum í Hvollirepp, og var þar um vetur- inn. Enn um vorið tóku lijónin í Akureí í Itri Land- eíum, Jón Hjörzson og Anna Jiorleífsdóttir, dreingjinu af mjer til fósturs; og ólst hann síöan upp og inannað- ist hjá þeim. Enn í stað þess var Hjörtur, sonur þeirra, sem nú er prestur á Gjilsbakka, hjá mjer á vetrum, og lærði hjá mjer allann skóla-lærðóm, þángað til liann var með lieíðri útskrifaður af Gjísla Thorlacius, Rector, 1794. Hann útskrifaði líka undan minni hendi Hjörleíf jþorsteínsson, mikjið vel gáfaðann pilt, er síðan varð prestur að Dverga-steíni í Borgar-firði í Múla-síslu, son sjera Jorsteíns Stefánssonar á Krossi, sein sjera Stefán, föðurbróðir minn, hafði ljeð mig til aðstoðar í embætti seínasta árið, sem hann liföi, 1784 og 1785; og annann frænda minn, Högna Stefánsson, sem nú er prestur að Ilrepphólum, — so að þeír feðgar, sjera Ilögni og Jón sonur hans, sem nú er kapelán lijá föður sinum, hlutu báðir dímissíou frá minni hendi. Jþessi ár — jeg man ekkji glöggt, hvur af þeíin — var 1/ka hjá mjer til kjennslu Halldór, sonur Ámunda sniðkara, mikjið vel gáfaöur piltur, sem tveímur árum eptir vist sína hjá mjer var útskrifaður úr Reíkjavíkur-skóla, og er nú prófastur í Húnavatnssíslu og prestur að Melstað. Líka var eínn vetur hjá mjer, til að læra að lesa og skrifa og kristin- dóminn sinn, Tómas Sigurðar-son, síslumanns í Vest- mannaeíuin, sem jeg vegna uppheldisleísis og afræktra gáfna áleít heldur enn ekkji ófallinn til bóknáms; þó lærði liann, og er nú prestur í Garpsdal í Barða-strandar- síslu. Sömuleíðis kjenndi jeg þá líka undir skóla Stefáui, sini Olafs gullsmiðs í Selkoti hjer undir Eíafjöllum, ekkji ólaglega gáfuðum með sumt lag, enn þó nokkuð unðar- lega. Hann var hjá mjer 2 vetur; fjekk síðan skóla og var útskrifaður eptir 2 heldur enn 3 vetur. Hann hefir, síðan faðir lians andaðist, búiö eíns og bóndi á föður-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.