Fjölnir - 01.01.1837, Síða 44
44
leífð sinni, og ekkji feíngjiö brauð, {ió nokkrum sinnunt
haíi {>ess á leít farið. — Ileíma á Breiðabólstaö var jeg
ekkji nema árið 1781; enn frá því 1782 og þángað til
17!)2 bjó jeg á Flóka-stöðum, íirsta árið hálfum, enn
síðan allri jörðunni, og bafði hana ieígu-laust; naut jeg
jiess í því, að jeg hafði kjennt Ilögna frænda mínum;
og sínir Jiað góðvild föðurbróður míns, er jafnaii var
sjálfri sjer Jík í þeím efnum. — Ekkji gjet jeg látiö
óáminnst, hvursu mjög embættisbræöur mínir í Rángár-
Jiíngji, og víðar, fórust á mis í viðkjinningu við mig uin
Jiessar mundir. Jeg man til þess, af því að íiririitniiig
mun vera tiifínuanleg gjeðrauu, ekkji sízt, þegar eínhvur
hefir af sjálfs-völdum bakað sjer liana. Man jeg cuii —
og mun aldreí gleíma því staka Ijúflindi, sem sjera Gjísli
prófastur Jiórariiisson eínhvurntíma auðsíiuli mjer í fjöl-
rnenni, og gjörði með því kjinnroða ööruin nærstödduin.
Bæði þau góðu lijón voru mjer ástúðleg fremur ílestum
{)ar í síslu, og ljetu hvurn sjá , sem vit haföi á, að þau
lögðu eínga firirlitníng á mig. I jiessbáttar kríngum-
stæðum kjemur livur tii dira, eíns og hann er klæddur;
J»að kjenudi reinslan mjer þá.
Firir tillögur fornteíngdabróður míns, sjera Páls
Jorlákssonar á Jíugvöllum, var jeg, 1792, settur skóla-
lialdari við Thorkíllii barna-skóla, sem stofnaður var
á Ilausa-stöðum í Garðahverfi; og fluttist þángað um vorið
frá Flóka-stöðum, eptir 10 ára fmrveru, með jþremur
börnum okkar: Böðvari, Gjiðríði og Kristínu; enn Rann-
veíg, dóttir okkar, varð eptir hjá móður minni og föður-
bróðtir minumáÁrgjilsstöðum í Hvolhrepp. embætti,
sein mjer var í hendur feíngjið af Olafi stiptamtmaiini,
var bæði öröugt og launa-lítið, og þurfti mikjið fólkshald,
í tómu lnisi, að kalla mátti— {iví ekkji tiröii hafðar fleíri
enn fjórar kjír; skólabörnin í firstunni tólf -— segs
dreíngjir og segs stúlkur, enn síðan fjórum vidbætt, so
}»au urðu s egs tán; laun okkar beggjasaman talin s egs tí u