Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 44

Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 44
44 leífð sinni, og ekkji feíngjiö brauð, {ió nokkrum sinnunt haíi {>ess á leít farið. — Ileíma á Breiðabólstaö var jeg ekkji nema árið 1781; enn frá því 1782 og þángað til 17!)2 bjó jeg á Flóka-stöðum, íirsta árið hálfum, enn síðan allri jörðunni, og bafði hana ieígu-laust; naut jeg jiess í því, að jeg hafði kjennt Ilögna frænda mínum; og sínir Jiað góðvild föðurbróður míns, er jafnaii var sjálfri sjer Jík í þeím efnum. — Ekkji gjet jeg látiö óáminnst, hvursu mjög embættisbræöur mínir í Rángár- Jiíngji, og víðar, fórust á mis í viðkjinningu við mig uin Jiessar mundir. Jeg man til þess, af því að íiririitniiig mun vera tiifínuanleg gjeðrauu, ekkji sízt, þegar eínhvur hefir af sjálfs-völdum bakað sjer liana. Man jeg cuii — og mun aldreí gleíma því staka Ijúflindi, sem sjera Gjísli prófastur Jiórariiisson eínhvurntíma auðsíiuli mjer í fjöl- rnenni, og gjörði með því kjinnroða ööruin nærstödduin. Bæði þau góðu lijón voru mjer ástúðleg fremur ílestum {)ar í síslu, og ljetu hvurn sjá , sem vit haföi á, að þau lögðu eínga firirlitníng á mig. I jiessbáttar kríngum- stæðum kjemur livur tii dira, eíns og hann er klæddur; J»að kjenudi reinslan mjer þá. Firir tillögur fornteíngdabróður míns, sjera Páls Jorlákssonar á Jíugvöllum, var jeg, 1792, settur skóla- lialdari við Thorkíllii barna-skóla, sem stofnaður var á Ilausa-stöðum í Garðahverfi; og fluttist þángað um vorið frá Flóka-stöðum, eptir 10 ára fmrveru, með jþremur börnum okkar: Böðvari, Gjiðríði og Kristínu; enn Rann- veíg, dóttir okkar, varð eptir hjá móður minni og föður- bróðtir minumáÁrgjilsstöðum í Hvolhrepp. embætti, sein mjer var í hendur feíngjið af Olafi stiptamtmaiini, var bæði öröugt og launa-lítið, og þurfti mikjið fólkshald, í tómu lnisi, að kalla mátti— {iví ekkji tiröii hafðar fleíri enn fjórar kjír; skólabörnin í firstunni tólf -— segs dreíngjir og segs stúlkur, enn síðan fjórum vidbætt, so }»au urðu s egs tán; laun okkar beggjasaman talin s egs tí u
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.