Fjölnir - 01.01.1837, Page 46

Fjölnir - 01.01.1837, Page 46
40 ar-skrá og sendi sjálfur, um sömu mundir, og karnmer- ráö Bendike var lijer í landi, og Olafi stiptamtmanni var í náð frávikjið. Vorið eptir kom bænheírsla um uppreísn, dagsett 3. dag júní-mán., 1803. Konu minni veíttist sú gleði, að sjá mig aptur, eptir 10 ár, kominn í mi'na firri stjett; líka lángaði liana til, ekkji síður enu niig, að losast við mæðusama fjölskjildu, er lagðist {lúngt á ba.-ði okkur, og þó enn {língra á liana, og búin var mjög að slíta kröptum liennar og hei'lsu; því {iað sem bóklestri viðvjek, var mjer hinn rnesti ljettir að aðstoð móður minnar. Ilún hafði farið til mín frá Argjilsstööum, {legar sjera Stefán, föðurbróðir minn, flutti sig að Jíng- völlum — sem mig minnir væri 17í)6 eöa 1707. Enn guð hafði ætlað konu minni aðra varanlegri gleði og endur- næríngu ; {iví liaustið eptir lagðist hún í {lúngri landfar- sótt með brjóstveíkji; og {)ó henni væri læknínga leítað, koin {)að firir alls ekkji, og andaðist hún sama haust á 0. deigi desembers-inánaöar. 3>annig var jeg sviptur trúfastri og hollri aðstoð, sem jeg hafði notið í 18 ár; og stóð nú uppi á Hausa- stöðuin með fjórum börnurn, og móður minni, sem {>á var mjög hnigin að kröptum, og 10 skóla-börnum, vafinn töluverðum kaupstaðarskuidum; og sá, mjer var öld- úngjis ófært, að bjargast við {)aö framveígis. ]>essvegiia fór jeg að bera inig betur fram við ifirvöldin, að fá eítt- livurt brauð; {)ví liægt var að sína, mjer væri naumlega líft, {)ar sein jeg var. Vitnisburð stiptprófasts míns hlaut jeg so vinveíttann, sem oröið gat. Ilann var dag- settur 3. dag nóvembers 1803; og á jeg enn uppskrift af honum. Jessi viðlei'tni mín gjekk nú, eíns og vant er að vera, nokkuð ervitt þenna vetur. $ó varð {)að út úr, eptirímsa viðleítni aðra, að— þegar Benidikt pró- fastur Árnasou sagði af sjer Reínivöllum sama veturinn, og honum var lausn veítt 0. dag apríls uin vorið 1804: varð {>að tilefni til, að Gjeír biskup Vídalíu setti mig, 9.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.